Álagningin jókst á síðasta ári 6. janúar 2007 18:53 Álagning íslensku olíufélaganna var talsvert meiri á síðasta ári en á árinu 2005, samkvæmt útreikningum Félags íslenskra bifreiðareigenda. Forstjóri Olíufélagsins segir rétt að álagningin hafi verið nokkur á síðari hluta ársins en bendir á að um miðbik þess hafi félagið tekið á sig miklar hækkanir á heimsmarkaðsverði. Heimsmarkaðsverð á olíu hefur sveiflast mikið á undanförnum misserum. Í júlí á síðasta ári kostaði fatið 78 Bandaríkjadali en í gær fór verðið á því niður fyrir 55 dali. Í slíku ástandi er oft erfitt að átta sig á verðmæti bensínlítrans og það hafa olíufélögin fært sér í nyt að mati Félags íslenskra bifreiðaeiganda. Samkvæmt útreikningum þess var álagning olíufélaganna heldur hærri á síðasta ári en á árinu 2005. Framan af ári var álagningin nokkuð jöfn en þegar dró úr verðhækkunum á heimsmarkaði undir lok síðasta sumars drógu félögin að lækka aftur verðið þar til seint í haust. Hermann Guðmundsson, forstjóri Olíufélagsins segir útreikninga FÍB rétta svo langt sem þeir ná en til að fá rétta mynd verði að skoða lengra tímabil. Hann bendir auk þess á að þótt framlegðin hafi aukist mikið á seinni hluta ársins tóku olíufélögin á sig stóran hluta hækkana á heimsmarkaðsverði í stað þess að senda íslenskum neytendum allan reikninginn. Fréttir Innlent Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Fleiri fréttir Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Sjá meira
Álagning íslensku olíufélaganna var talsvert meiri á síðasta ári en á árinu 2005, samkvæmt útreikningum Félags íslenskra bifreiðareigenda. Forstjóri Olíufélagsins segir rétt að álagningin hafi verið nokkur á síðari hluta ársins en bendir á að um miðbik þess hafi félagið tekið á sig miklar hækkanir á heimsmarkaðsverði. Heimsmarkaðsverð á olíu hefur sveiflast mikið á undanförnum misserum. Í júlí á síðasta ári kostaði fatið 78 Bandaríkjadali en í gær fór verðið á því niður fyrir 55 dali. Í slíku ástandi er oft erfitt að átta sig á verðmæti bensínlítrans og það hafa olíufélögin fært sér í nyt að mati Félags íslenskra bifreiðaeiganda. Samkvæmt útreikningum þess var álagning olíufélaganna heldur hærri á síðasta ári en á árinu 2005. Framan af ári var álagningin nokkuð jöfn en þegar dró úr verðhækkunum á heimsmarkaði undir lok síðasta sumars drógu félögin að lækka aftur verðið þar til seint í haust. Hermann Guðmundsson, forstjóri Olíufélagsins segir útreikninga FÍB rétta svo langt sem þeir ná en til að fá rétta mynd verði að skoða lengra tímabil. Hann bendir auk þess á að þótt framlegðin hafi aukist mikið á seinni hluta ársins tóku olíufélögin á sig stóran hluta hækkana á heimsmarkaðsverði í stað þess að senda íslenskum neytendum allan reikninginn.
Fréttir Innlent Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Fleiri fréttir Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Sjá meira