Sátu fyrir innbrotsþjófum 5. janúar 2007 18:45 Tveir menn sátu fyrir innbrotsþjófum á heimili föður síns í morgun og leiddi fyrirsátið til handtöku þeirra. Þetta var þriðja ferð innbrotsþjófa í húsið, frá því um jólin, en þeir höfðu stillt upp þýfi í anddyrinu sem beið þess að vera sótt.Kristinn Kristinsson sem dvelur nú á Kanaríeyjum þar sem hann eyddi jólunum fékk heldur óskemmtilegar fréttir í jólafríinu því innbrotsþjófar hafa látið greipar sópa á heimili hans. Synir Kristins uppgötvuðu þjófnaðinn.Fyrst var brotist inn í kringum jólin svo aftur í gær og í gærkvöldi komu þjófarnir að nýju en fældust frá þegar þeir sáu konuna í næsta húsi vinna í eldhúsinu. Svo klukkan tíu í morgun komu þjófarnir inn um ólæstar útidyrnar en þeir höfðu farið inn um glugga daginn áður og meðal annars tekið úr lás. Annar bræðranna beið í forstofunni og skellti hurðinni á móti þjófunum og þeir tókust á. Þjófarnir náðu að rífa sig lausa en frelsið höfðu þeir ekki lengi þar sem lögreglan náði þeim skömmu síðar.Lögreglan vissi fyrirfram hvað þeir Júlíus og Eyjólfur hyggðust fyrir og var í viðbragðsstöðu.Eyjólfur kannaðist við einn innbrotsþjófanna og gat gefið lögreglu greinagóða lýsingu en að auki skyldu þjófarnir eftir bíl fyrir utan húsið með yfirhöfnum og persónulegum eigum. Bræðurnir sögðust ekki hafa verið smeykir á vaktinni. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Tveir menn sátu fyrir innbrotsþjófum á heimili föður síns í morgun og leiddi fyrirsátið til handtöku þeirra. Þetta var þriðja ferð innbrotsþjófa í húsið, frá því um jólin, en þeir höfðu stillt upp þýfi í anddyrinu sem beið þess að vera sótt.Kristinn Kristinsson sem dvelur nú á Kanaríeyjum þar sem hann eyddi jólunum fékk heldur óskemmtilegar fréttir í jólafríinu því innbrotsþjófar hafa látið greipar sópa á heimili hans. Synir Kristins uppgötvuðu þjófnaðinn.Fyrst var brotist inn í kringum jólin svo aftur í gær og í gærkvöldi komu þjófarnir að nýju en fældust frá þegar þeir sáu konuna í næsta húsi vinna í eldhúsinu. Svo klukkan tíu í morgun komu þjófarnir inn um ólæstar útidyrnar en þeir höfðu farið inn um glugga daginn áður og meðal annars tekið úr lás. Annar bræðranna beið í forstofunni og skellti hurðinni á móti þjófunum og þeir tókust á. Þjófarnir náðu að rífa sig lausa en frelsið höfðu þeir ekki lengi þar sem lögreglan náði þeim skömmu síðar.Lögreglan vissi fyrirfram hvað þeir Júlíus og Eyjólfur hyggðust fyrir og var í viðbragðsstöðu.Eyjólfur kannaðist við einn innbrotsþjófanna og gat gefið lögreglu greinagóða lýsingu en að auki skyldu þjófarnir eftir bíl fyrir utan húsið með yfirhöfnum og persónulegum eigum. Bræðurnir sögðust ekki hafa verið smeykir á vaktinni.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira