Quake Wars á leiðinni 3. september 2007 08:00 Leikurinn verður fáanlegur í Evrópu frá og með 28. september. Tölvuleikurinn Quake Wars verður fáanlegur fyrir PC-tölvur frá og með 28. september í Evrópu. Um er að ræða fyrstu persónu fjölspilunar-skotleik þar sem hermenn berjast við geimverurnar Strogg um yfirráð yfir jörðinni. „Að fá þetta tækifæri til að hanna Enemy Territory Quake Wars hefur verið frábært,“ sagði Paul Wedgwood, eigandi hönnunarfyrirtækisins Splash Damage. Leikurinn hefur þegar unnið til meira en fimmtán viðurkenninga og hefur af mörgum verið talinn einn af leikjum ársins. Leikurinn gerist árið 2065 og geta leikmenn annars vegar stýrt hermönnum og hins vegar geimverunum. Quake Wars er einnig í framleiðslu fyrir Xbox 360 og PlayStation 3. Leikjavísir Mest lesið Julian McMahon látinn Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira
Tölvuleikurinn Quake Wars verður fáanlegur fyrir PC-tölvur frá og með 28. september í Evrópu. Um er að ræða fyrstu persónu fjölspilunar-skotleik þar sem hermenn berjast við geimverurnar Strogg um yfirráð yfir jörðinni. „Að fá þetta tækifæri til að hanna Enemy Territory Quake Wars hefur verið frábært,“ sagði Paul Wedgwood, eigandi hönnunarfyrirtækisins Splash Damage. Leikurinn hefur þegar unnið til meira en fimmtán viðurkenninga og hefur af mörgum verið talinn einn af leikjum ársins. Leikurinn gerist árið 2065 og geta leikmenn annars vegar stýrt hermönnum og hins vegar geimverunum. Quake Wars er einnig í framleiðslu fyrir Xbox 360 og PlayStation 3.
Leikjavísir Mest lesið Julian McMahon látinn Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira