Þarf að taka til í skrám 25. mars 2007 08:30 „Þessi mikli fjöldi hlýtur að skýrast af því að skrár þeirra flokka sem eiga sér langa prófkjörshefð eru orðnar mjög bólgnar og það þarf að taka til í þeim," segir Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, um úttekt Fréttablaðsins á flokkskrám stjórnmálaflokkanna. Samkvæmt upplýsingum Fréttablaðsins eru rúmlega 85 þúsund Íslendingar skráðir í stjórnmálaflokk. Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins, tekur í sama streng og Steingrímur. Hann segir að vel hafi verið tekið til í flokksskrá Frjálslyndra fyrir landsfund og því séu tölur um flokksmenn raunsannar. Arnbjörg Sveinsdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, segir að þessi mikli fjöldi flokksbundinna hljóti að skýrast af almennum stjórnmálaáhuga Íslendinga. Ágúst Ólafur Ágústsson, varaformaður Samfylkingarinnar, segir hins vegar að frekar hafi dregið úr flokkshollustunni en hitt „Það geta þó verið ákveðin meðmæli með flokkunum hversu margir vilja vera flokksbundnir," segir Ágúst. í Framsóknarflokkinn eru skráðir 12.188 félagsmenn. Samt sem áður mælist flokkurinn aðeins með 9,4 prósenta fylgi í nýjustu skoðanakönnum Fréttablaðins. Guðni Ágústsson, varaformaður Framsóknarflokksins, segir að stærsti hluti flokksmanna sé virkur í flokknum. „Í mínu prófkjöri varð ég var við að langstærsti hluti þeirra sem voru skráðir í flokkinn mætti á kjörstað," segir Guðni Kosningar 2007 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira
„Þessi mikli fjöldi hlýtur að skýrast af því að skrár þeirra flokka sem eiga sér langa prófkjörshefð eru orðnar mjög bólgnar og það þarf að taka til í þeim," segir Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, um úttekt Fréttablaðsins á flokkskrám stjórnmálaflokkanna. Samkvæmt upplýsingum Fréttablaðsins eru rúmlega 85 þúsund Íslendingar skráðir í stjórnmálaflokk. Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins, tekur í sama streng og Steingrímur. Hann segir að vel hafi verið tekið til í flokksskrá Frjálslyndra fyrir landsfund og því séu tölur um flokksmenn raunsannar. Arnbjörg Sveinsdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, segir að þessi mikli fjöldi flokksbundinna hljóti að skýrast af almennum stjórnmálaáhuga Íslendinga. Ágúst Ólafur Ágústsson, varaformaður Samfylkingarinnar, segir hins vegar að frekar hafi dregið úr flokkshollustunni en hitt „Það geta þó verið ákveðin meðmæli með flokkunum hversu margir vilja vera flokksbundnir," segir Ágúst. í Framsóknarflokkinn eru skráðir 12.188 félagsmenn. Samt sem áður mælist flokkurinn aðeins með 9,4 prósenta fylgi í nýjustu skoðanakönnum Fréttablaðins. Guðni Ágústsson, varaformaður Framsóknarflokksins, segir að stærsti hluti flokksmanna sé virkur í flokknum. „Í mínu prófkjöri varð ég var við að langstærsti hluti þeirra sem voru skráðir í flokkinn mætti á kjörstað," segir Guðni
Kosningar 2007 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira