Streita veldur heilaskemmdun 6. mars 2007 02:15 Einn af hverjum tíu þjáist af áfallaröskun að minnsta kosti einu sinni á ævinni. Börn eru sérstaklega viðkvæm og þau þarf að vernda. MYND/vilhelm Of mikið álag á unga hugi getur haft gríðarlega slæmar afleiðingar í för með sér. Rannsóknir hafa leitt í ljós að streitan getur valdið heilaskemmdum. Skemmdirnar valda því að barnið verður minna hæft til að fást við stress í framtíðinni, magn stresshormónsins kortisól eykst í blóðrásinni og skemmdirnar breiðast út. Þetta er vítahringur sem erfitt er að losna úr. Svæðin sem skemmast í heilanum eru þau sem stjórna minni og tilfinningum. Eitt af algengum meðferðarúrræðum fyrir börn sem lenda í vítahringnum er að fá þau til að segja frá tilfinningum sínum og búa til sögur sem lýsa því hvernig þeim líður. Það eru einmitt svæðin sem ná í tilfinningar í minningabankann og koma þeim í orð sem skaðast svo meðferðin getur mögulega skilað minni árangri en til er ætlast vegna líkamslegs skaða. Álagið þarf að vera mjög mikið til að skemma heilann. Ekki er verið að tala um stress vegna erfiðra heimaverkefna eða rifrilda um hvort klára þurfi fiskinn áður en ísinn er borðaður. Streitan þarf að vera það mikil að um áfallastreitu sé að ræða. Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið
Of mikið álag á unga hugi getur haft gríðarlega slæmar afleiðingar í för með sér. Rannsóknir hafa leitt í ljós að streitan getur valdið heilaskemmdum. Skemmdirnar valda því að barnið verður minna hæft til að fást við stress í framtíðinni, magn stresshormónsins kortisól eykst í blóðrásinni og skemmdirnar breiðast út. Þetta er vítahringur sem erfitt er að losna úr. Svæðin sem skemmast í heilanum eru þau sem stjórna minni og tilfinningum. Eitt af algengum meðferðarúrræðum fyrir börn sem lenda í vítahringnum er að fá þau til að segja frá tilfinningum sínum og búa til sögur sem lýsa því hvernig þeim líður. Það eru einmitt svæðin sem ná í tilfinningar í minningabankann og koma þeim í orð sem skaðast svo meðferðin getur mögulega skilað minni árangri en til er ætlast vegna líkamslegs skaða. Álagið þarf að vera mjög mikið til að skemma heilann. Ekki er verið að tala um stress vegna erfiðra heimaverkefna eða rifrilda um hvort klára þurfi fiskinn áður en ísinn er borðaður. Streitan þarf að vera það mikil að um áfallastreitu sé að ræða.
Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið