Samdráttur hjá Sony 3. febrúar 2007 00:01 Hagnaður japanska tæknirisans Sony dróst saman á síðasta ársfjórðungi. Japanski tæknirisinn Sony skilaði tæplega 160 milljarða jena hagnaði á síðasta fjórðungi liðins árs. Það svarar til 90,3 milljarða íslenskra króna. Til samanburðar nam hagnaður Sony fyrir ári 95,4 milljarða króna. Helsta ástæðan fyrir samdrættinum er taprekstur á leikjatölvudeild fyrirtæksins sem er tilkominn vegna seinkunar á markaðssetningu á PlayStation 3 (PS3) leikjatölvunni um allan heim og lélegri sölu á PSP-handleikjatölvunni en búist var við. Forsvarsmenn Sony eru engu að síður bjartsýnir í afkomuspá fyrir yfirstandandi rekstrarfjórðung og telja að hagnaðurinn muni nema 60 milljörðum jena, eða 33,9 milljörðum króna, á tímabilinu. Leikjavísir Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Japanski tæknirisinn Sony skilaði tæplega 160 milljarða jena hagnaði á síðasta fjórðungi liðins árs. Það svarar til 90,3 milljarða íslenskra króna. Til samanburðar nam hagnaður Sony fyrir ári 95,4 milljarða króna. Helsta ástæðan fyrir samdrættinum er taprekstur á leikjatölvudeild fyrirtæksins sem er tilkominn vegna seinkunar á markaðssetningu á PlayStation 3 (PS3) leikjatölvunni um allan heim og lélegri sölu á PSP-handleikjatölvunni en búist var við. Forsvarsmenn Sony eru engu að síður bjartsýnir í afkomuspá fyrir yfirstandandi rekstrarfjórðung og telja að hagnaðurinn muni nema 60 milljörðum jena, eða 33,9 milljörðum króna, á tímabilinu.
Leikjavísir Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira