Myndavélar ná ekki brennuvörgum 29. desember 2006 18:30 Á annan tug eftirlitsmyndavéla eru á hafnarsvæðinu í Vestmannaeyjum. Það er þó útilokað að þær hefðu getað náð myndum af brennuvarginum, eða vörgunum í Eyjum þar sem linsum vélanna er öllum beint á haf út. Eins og fram kom í fréttum okkar í gær hafa ellefu íkveikjur verið á hafnarsvæðinu í Eyjum á umliðnum sex árum, næstum tvær á ári. Þetta er allt frá íkveikju í geymslugámi í stórbruna með verulegu eignatjóni. Allar þessar íkveikjur eru óupplýstar. Það vekur nokkra athygli í ljósi allra þeirra eftirlitgsmyndavéla sem eru á hafnarsvæðinu. Fréttaritara Stöðvar 2 í Vestmannaeyjum tókst að telja að minnsta kosti ellefu við höfnina - flestar beina þær linsum á haf út. Að sögn Ólafs Kristinssonar, hafnarstjóra í Eyjum er þetta eftirlitskerfi hluti af því að fá vottun á höfnina í samræmi við EES skilmála. Þær eiga að beinast fyrst og fremst að sjóhlið bryggnanna. 'Olafur telur ólíklegt að þetta eftirlitskerfi hefði getað náð myndum af brennuvörgunum, bæði vegna þess hversu takmarkað og sérhæft það er ogvegna þess að uppsetningu og vottun þess er enn ekki lokið. En forsvarsmenn þeirra fyrirtækja sem eru með rekstur við höfnina hafa hug á því að koma sér upp eigin efitrlitsmyndakerfi. Tvö fyrirtækjanna, Ísfélagið og Vinnslustöðin, hafa þegar komið sér upp myndavélum en þær ná aðeins til hluta athafnasvæðisins, enn sem komið er. Fréttir Innlent Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Sjá meira
Á annan tug eftirlitsmyndavéla eru á hafnarsvæðinu í Vestmannaeyjum. Það er þó útilokað að þær hefðu getað náð myndum af brennuvarginum, eða vörgunum í Eyjum þar sem linsum vélanna er öllum beint á haf út. Eins og fram kom í fréttum okkar í gær hafa ellefu íkveikjur verið á hafnarsvæðinu í Eyjum á umliðnum sex árum, næstum tvær á ári. Þetta er allt frá íkveikju í geymslugámi í stórbruna með verulegu eignatjóni. Allar þessar íkveikjur eru óupplýstar. Það vekur nokkra athygli í ljósi allra þeirra eftirlitgsmyndavéla sem eru á hafnarsvæðinu. Fréttaritara Stöðvar 2 í Vestmannaeyjum tókst að telja að minnsta kosti ellefu við höfnina - flestar beina þær linsum á haf út. Að sögn Ólafs Kristinssonar, hafnarstjóra í Eyjum er þetta eftirlitskerfi hluti af því að fá vottun á höfnina í samræmi við EES skilmála. Þær eiga að beinast fyrst og fremst að sjóhlið bryggnanna. 'Olafur telur ólíklegt að þetta eftirlitskerfi hefði getað náð myndum af brennuvörgunum, bæði vegna þess hversu takmarkað og sérhæft það er ogvegna þess að uppsetningu og vottun þess er enn ekki lokið. En forsvarsmenn þeirra fyrirtækja sem eru með rekstur við höfnina hafa hug á því að koma sér upp eigin efitrlitsmyndakerfi. Tvö fyrirtækjanna, Ísfélagið og Vinnslustöðin, hafa þegar komið sér upp myndavélum en þær ná aðeins til hluta athafnasvæðisins, enn sem komið er.
Fréttir Innlent Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Sjá meira