Eitt mesta hellakerfi landsins fundið í Eldhrauni 26. desember 2006 19:30 Ein mesta hellaþyrping landsins hefur fundist í Skaftáreldahrauni norðan Kirkjubæjarklausturs. Hellarnir, sem samtals eru yfir fimmtán kílómetra langir, hafa verið að koma í ljós í nokkrum alþjóðlegum rannsóknarleiðöngrum. Einn hellanna, tveggja kílómetra langur, þykir einstakt náttúrufyrirbæri þar sem vatn sprautast inn í hann úr sprungum í loftinu.Fram til þessa hafa hellarnir í Hallmundarhrauni norðaustan Húsafells verið taldir mesta hellasvæði landsins en þar er Surtshellir frægastur ásamt Víðgelmi. En nú hefur nýtt auðugt hellasvæði uppgötvast. Það er í eystri tungu Eldhrauns, þeirri sem rann niður farveg Hverfisfljóts árið 1783. Björn Hróarsson hellafræðingur skýrir frá þessum fundi í nýútkominni bók sinni um íslenska hella og birtir þar myndir af þeim. Aðeins einn hellir var þekktur í Eldhrauni fyrir fimmtán árum en breyting varð á fyrir sex árum þegar alþjóðlegur hellaleiðangur undir stjórn ensks prófessors, Chris Woods, hóf þar kerfisbundna leit.Björn gengur svo langt að flokka einn hellinn, Iðrafossa, til helstu djásna íslenskrar náttúru, vegna magnaðrar vatnasinfóníu sem þar er. Sá hellir er um tveggja kílómetra langur, álíka langur og Surtshellir, en vatn sprautast inn í hann úr sprungum í loftinu.Hann segir að þessa nýfundnu hella vera aðgengilega fyrir almenning. Heimamenn hafi lagt slóða langleiðina að þeim og unnið sé að því að setja upp skilti með leiðbeiningum.Til er samtímalýsing Jóns Steingrímssonar eldklerks á því þegar hraunið rann svo menn vita nokkurn veginn upp á viku hvenær í móðuharðindunum, þegar Lakagígar gusu, hellakerfið myndaðist. Fréttir Innlent Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Fleiri fréttir Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Sjá meira
Ein mesta hellaþyrping landsins hefur fundist í Skaftáreldahrauni norðan Kirkjubæjarklausturs. Hellarnir, sem samtals eru yfir fimmtán kílómetra langir, hafa verið að koma í ljós í nokkrum alþjóðlegum rannsóknarleiðöngrum. Einn hellanna, tveggja kílómetra langur, þykir einstakt náttúrufyrirbæri þar sem vatn sprautast inn í hann úr sprungum í loftinu.Fram til þessa hafa hellarnir í Hallmundarhrauni norðaustan Húsafells verið taldir mesta hellasvæði landsins en þar er Surtshellir frægastur ásamt Víðgelmi. En nú hefur nýtt auðugt hellasvæði uppgötvast. Það er í eystri tungu Eldhrauns, þeirri sem rann niður farveg Hverfisfljóts árið 1783. Björn Hróarsson hellafræðingur skýrir frá þessum fundi í nýútkominni bók sinni um íslenska hella og birtir þar myndir af þeim. Aðeins einn hellir var þekktur í Eldhrauni fyrir fimmtán árum en breyting varð á fyrir sex árum þegar alþjóðlegur hellaleiðangur undir stjórn ensks prófessors, Chris Woods, hóf þar kerfisbundna leit.Björn gengur svo langt að flokka einn hellinn, Iðrafossa, til helstu djásna íslenskrar náttúru, vegna magnaðrar vatnasinfóníu sem þar er. Sá hellir er um tveggja kílómetra langur, álíka langur og Surtshellir, en vatn sprautast inn í hann úr sprungum í loftinu.Hann segir að þessa nýfundnu hella vera aðgengilega fyrir almenning. Heimamenn hafi lagt slóða langleiðina að þeim og unnið sé að því að setja upp skilti með leiðbeiningum.Til er samtímalýsing Jóns Steingrímssonar eldklerks á því þegar hraunið rann svo menn vita nokkurn veginn upp á viku hvenær í móðuharðindunum, þegar Lakagígar gusu, hellakerfið myndaðist.
Fréttir Innlent Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Fleiri fréttir Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Sjá meira