Button er einn af þremur bestu ökumönnunum 14. desember 2006 19:30 Jenson Button á framtíðina fyrir sér að mati liðsstjóra Honda NordicPhotos/GettyImages Nick Fry, liðsstjóri Honda í Formúlu 1, segir að breski ökuþórinn Jenson Button sé einn af þremur bestu ökumönnunum heimsins í dag ásamt þeim Kimi Raikkönen og heimsmeistaranum Fernando Alonso. Button vann sinn fyrsta sigur í Formúlu 1 í ágúst þegar hann kom fyrstur í mark í Ungverjalandi og það var jafnframt eini sigurinn sem ekki kom í hlut Ferrari eða Renault allt tímabilið. "Ég trúi því að Jenson sé á sama stalli og Alonso og Raikkönen sem besti ökumaðurinn í Formúlu 1 í dag. Aðrir ökumenn eiga það til að standa sig ágætlega annað veifið, en Button er mjög stöðugur ökumaður og ég held að þessvegna sé hann á topp þrjú," sagði Fry og bætti við að sigurinn í Ungverjalandi hefði aukið sjálfstraust hans til muna. Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Nick Fry, liðsstjóri Honda í Formúlu 1, segir að breski ökuþórinn Jenson Button sé einn af þremur bestu ökumönnunum heimsins í dag ásamt þeim Kimi Raikkönen og heimsmeistaranum Fernando Alonso. Button vann sinn fyrsta sigur í Formúlu 1 í ágúst þegar hann kom fyrstur í mark í Ungverjalandi og það var jafnframt eini sigurinn sem ekki kom í hlut Ferrari eða Renault allt tímabilið. "Ég trúi því að Jenson sé á sama stalli og Alonso og Raikkönen sem besti ökumaðurinn í Formúlu 1 í dag. Aðrir ökumenn eiga það til að standa sig ágætlega annað veifið, en Button er mjög stöðugur ökumaður og ég held að þessvegna sé hann á topp þrjú," sagði Fry og bætti við að sigurinn í Ungverjalandi hefði aukið sjálfstraust hans til muna.
Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira