Renault ætlar ekki að sleppa Alonso 12. desember 2006 21:30 Alonso fær ekki að fara til McLaren fyrr en áætlað var NordicPhotos/GettyImages Flavio Briatore, liðsstjóri Renault í Formúlu 1, segir ekki koma til greina að liðið leyfi heimsmeistaranum Fernando Alonso að losna undan samningi sínum við liðið fyrr en um leið og hann rennur út um áramótin. Litlir kærleikar eru milli forráðamanna Renault og McLaren, en Alonso gengur til liðs við McLaren um áramót. Liðsstjóri McLaren greindi frá því á dögunum að mikill áhugi væri fyrir því að fá Alonso strax um borð í McLaren bílinn og að hann fengi að prófa hann fyrir áramótin þegar samningur hans við Renault rennur út og hann verður formlega liðsmaður McLaren. Briatore hefur hinsvegar blásið á þessa ráðagerð McLaren-manna. Ef McLaren menn vildu fá hann strax yfir til sín, held ég að þeir hafi sent þá beiðni á rangt heimilisfang. Þeir hefðu kannski átt að tala beint við okkur, frekar en að biðla til okkar í blöðum. Ég er búinn að senda Alonso jóla- og nýárskveðjur og vona að hann hafi það gott yfir hátíðarnar - því við munum gjörsigra hann og hans menn með vorinu," sagði Briatore ákveðinn í samtali við Gazzetta dello Sport á Ítalíu. Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Leik lokið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Körfubolti Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Handbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Flavio Briatore, liðsstjóri Renault í Formúlu 1, segir ekki koma til greina að liðið leyfi heimsmeistaranum Fernando Alonso að losna undan samningi sínum við liðið fyrr en um leið og hann rennur út um áramótin. Litlir kærleikar eru milli forráðamanna Renault og McLaren, en Alonso gengur til liðs við McLaren um áramót. Liðsstjóri McLaren greindi frá því á dögunum að mikill áhugi væri fyrir því að fá Alonso strax um borð í McLaren bílinn og að hann fengi að prófa hann fyrir áramótin þegar samningur hans við Renault rennur út og hann verður formlega liðsmaður McLaren. Briatore hefur hinsvegar blásið á þessa ráðagerð McLaren-manna. Ef McLaren menn vildu fá hann strax yfir til sín, held ég að þeir hafi sent þá beiðni á rangt heimilisfang. Þeir hefðu kannski átt að tala beint við okkur, frekar en að biðla til okkar í blöðum. Ég er búinn að senda Alonso jóla- og nýárskveðjur og vona að hann hafi það gott yfir hátíðarnar - því við munum gjörsigra hann og hans menn með vorinu," sagði Briatore ákveðinn í samtali við Gazzetta dello Sport á Ítalíu.
Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Leik lokið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Körfubolti Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Handbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira