Barcelona í góðum málum 5. desember 2006 20:28 Ronaldinho skorar fyrsta markið með því að lauma boltanum undir varnarvegg Bremen AFP Ronaldinho og Eiður Smári Guðjohnsen eru á skotskónum hjá Barcelona í Meistaradeildinni í kvöld en liðið hefur 2-0 forystu gegn Bremen á heimavelli sínum og er því í ágætri stöðu til að komast áfram í 16-liða úrslitin. Leikurinn hefur verið mjög skemmtilegur og auk þess að skora átti Eiður Smári sín bestu tilþrif í vetur þegar hann lék á þrjá varnarmenn Bremen en skot hans hafnaði í stönginni. Barcelona hefur verið mun betri aðilinn í fyrri hálfleiknum og leiðir verðskuldað. Ronaldinho kom heimamönnum á bragðið með glæsilegu marki beint úr aukaspyrnu á 13. mínútu, þegar hann læddi boltanum undir varnarvegg þýska liðsins. Skömmu síðar skoraði Eiður Smári einfalt mark eftir frábært spila Barcelona, en nagar sig eflaust í handarbakið fyrir að nýta ekki færi sem hann fékk eftir mikinn og glæsilegan einleik sinn - en skot hans hafnaði í stönginni eins og áður sagði. Leikurinn er sýndur beint á Sýn en sjónvarpsstöðvar Sýnar eru einnig með beina útsendingu frá leikjum Bayern - Inter og Roma - Valencia, en þessir leikir eru líka sendir út beint á Vef TV hér á Vísi. Í hinum leiknum í A-riðli hefur Chelsea yfir 1-0 gegn Levski með marki Shevchenko. Spartak Moskva hefur yfir 2-1 úti gegn Sporting. Jafnt er 0-0 hjá Bayern og Inter, Galatasary er að vinna Liverpool 2-1 þar sem Robbie Fowler kom gestunum yfir, PSV er að tapa 3-0 heima gegn Bordeux, Shaktar er yfir 1-0 gegn Olympiakos á útivelli og þá er Roma yfir 1-0 gegn Valencia með marki Panucci á 13. mínútu. Erlendar Fótbolti Íþróttir Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira
Ronaldinho og Eiður Smári Guðjohnsen eru á skotskónum hjá Barcelona í Meistaradeildinni í kvöld en liðið hefur 2-0 forystu gegn Bremen á heimavelli sínum og er því í ágætri stöðu til að komast áfram í 16-liða úrslitin. Leikurinn hefur verið mjög skemmtilegur og auk þess að skora átti Eiður Smári sín bestu tilþrif í vetur þegar hann lék á þrjá varnarmenn Bremen en skot hans hafnaði í stönginni. Barcelona hefur verið mun betri aðilinn í fyrri hálfleiknum og leiðir verðskuldað. Ronaldinho kom heimamönnum á bragðið með glæsilegu marki beint úr aukaspyrnu á 13. mínútu, þegar hann læddi boltanum undir varnarvegg þýska liðsins. Skömmu síðar skoraði Eiður Smári einfalt mark eftir frábært spila Barcelona, en nagar sig eflaust í handarbakið fyrir að nýta ekki færi sem hann fékk eftir mikinn og glæsilegan einleik sinn - en skot hans hafnaði í stönginni eins og áður sagði. Leikurinn er sýndur beint á Sýn en sjónvarpsstöðvar Sýnar eru einnig með beina útsendingu frá leikjum Bayern - Inter og Roma - Valencia, en þessir leikir eru líka sendir út beint á Vef TV hér á Vísi. Í hinum leiknum í A-riðli hefur Chelsea yfir 1-0 gegn Levski með marki Shevchenko. Spartak Moskva hefur yfir 2-1 úti gegn Sporting. Jafnt er 0-0 hjá Bayern og Inter, Galatasary er að vinna Liverpool 2-1 þar sem Robbie Fowler kom gestunum yfir, PSV er að tapa 3-0 heima gegn Bordeux, Shaktar er yfir 1-0 gegn Olympiakos á útivelli og þá er Roma yfir 1-0 gegn Valencia með marki Panucci á 13. mínútu.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira