Eiður kippir sér ekki upp við ummæli Mourinho 17. nóvember 2006 14:16 Eiður Smári Guðjohnsen NordicPhotos/GettyImages Eiður Smári Guðjohnsen lét sér fátt um finnast í dag þegar hann var spurður út í ummæli fyrrum stjóra síns í sinn garð, en Jose Mourinho kallaði hann leikara fyrir leik Barcelona og Chelsea í síðasta mánuði. "Ég er ekkert að velta mér upp úr því hvað Mourinho segir í blöðunum, svona er hann bara stundum í fjölmiðlum," sagði Eiður í samtali við breska sjónvarpið í dag. Mourinho fann að því að Eiður hefði fengið ódýra vítaspyrnu í leik í spænsku deildinni nokkrum dögum fyrir leik Chelsea og Barcelona. "Eiður spilar alla sína ævi í enska boltanum og þremur mánuðum eftir að hann kemur til spánar er hann farinn að fiska svona vítaspyrnur - menn gera ekki svona á Englandi," sagði Mourinho. Hann var síðar spurður hvort hann héldi að leikur Barca og Chelsea yrði góð sýning. "Spyrjið Eið" sagði hann þá. Eiður var þó ekkert að láta ummæli stjóra síns fara í taugarnar á sér. "Ég spilaði undir stjórn hans í tvö ár og við unnum vel saman. Hann er allt annar við leikmenn í búningsklefanum en fyrir augum almennings. Kannski var hann að reyna að taka pressuna af leikmönnum sínum, en ég er ekkert viss um að svona lagað geri það - það er alltaf pressa fyrir svona leiki, það er bara spurning hvernig menn standast hana," sagði fyrirliði íslenska landsliðsins. Erlendar Fótbolti Íþróttir Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Fleiri fréttir Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen lét sér fátt um finnast í dag þegar hann var spurður út í ummæli fyrrum stjóra síns í sinn garð, en Jose Mourinho kallaði hann leikara fyrir leik Barcelona og Chelsea í síðasta mánuði. "Ég er ekkert að velta mér upp úr því hvað Mourinho segir í blöðunum, svona er hann bara stundum í fjölmiðlum," sagði Eiður í samtali við breska sjónvarpið í dag. Mourinho fann að því að Eiður hefði fengið ódýra vítaspyrnu í leik í spænsku deildinni nokkrum dögum fyrir leik Chelsea og Barcelona. "Eiður spilar alla sína ævi í enska boltanum og þremur mánuðum eftir að hann kemur til spánar er hann farinn að fiska svona vítaspyrnur - menn gera ekki svona á Englandi," sagði Mourinho. Hann var síðar spurður hvort hann héldi að leikur Barca og Chelsea yrði góð sýning. "Spyrjið Eið" sagði hann þá. Eiður var þó ekkert að láta ummæli stjóra síns fara í taugarnar á sér. "Ég spilaði undir stjórn hans í tvö ár og við unnum vel saman. Hann er allt annar við leikmenn í búningsklefanum en fyrir augum almennings. Kannski var hann að reyna að taka pressuna af leikmönnum sínum, en ég er ekkert viss um að svona lagað geri það - það er alltaf pressa fyrir svona leiki, það er bara spurning hvernig menn standast hana," sagði fyrirliði íslenska landsliðsins.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Fleiri fréttir Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Sjá meira