Mika Hakkinen ekur ekki fyrir McLaren 16. nóvember 2006 17:18 Mika Hakkinen er ekki á leið í Formúluna á ný NordicPhotos/GettyImages Forráðamenn McLaren-liðsins í Formúlu 1 hafa neitað því að liðið sé að reyna að lokka fyrrum heimsmeistarann Mika Hakkinen aftur til keppni til að aka við hlið heimsmeistarans Fernando Alonso á næsta tímabili. McLaren-liðið viðurkenndi að Finninn hefði að vísu verið í herbúðum liðsins á dögunum þar sem hann hefði verið að prófa ökuhermi liðsins. "Mika prófaði ökuhermir okkar á dögunum og bauðst til að aðstoða okkur við undirbúningsvinnu okkar, en hann er ekki að fara að keppa fyrir okkur og við munum tilkynna hver ekur við hlið Alonso fljótlega," sagði yfirmaður liðsins Martin Whitmarsh. Hakkinen varð heimsmeistari með liði McLaren árin 1998 og 1999 en lagði stýrið á hilluna árið 2001 og hefur síðan verið að keppa í þýsku DTM mótaröðinni. Hann var í Brasilíu um daginn þegar Michael Schumacher keppti í sinni síðustu keppni. Hann gaf það upp á dögunum að lið Williams hefði reynt að fá sig í sínar raðir árið 2004. Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti „Þetta var gott próf fyrir okkur“ Sport Dagskráin: Reykjavíkurslagur í Bónus deildinni og Orri spilar á móti Man Utd Sport Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Fótbolti Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Forráðamenn McLaren-liðsins í Formúlu 1 hafa neitað því að liðið sé að reyna að lokka fyrrum heimsmeistarann Mika Hakkinen aftur til keppni til að aka við hlið heimsmeistarans Fernando Alonso á næsta tímabili. McLaren-liðið viðurkenndi að Finninn hefði að vísu verið í herbúðum liðsins á dögunum þar sem hann hefði verið að prófa ökuhermi liðsins. "Mika prófaði ökuhermir okkar á dögunum og bauðst til að aðstoða okkur við undirbúningsvinnu okkar, en hann er ekki að fara að keppa fyrir okkur og við munum tilkynna hver ekur við hlið Alonso fljótlega," sagði yfirmaður liðsins Martin Whitmarsh. Hakkinen varð heimsmeistari með liði McLaren árin 1998 og 1999 en lagði stýrið á hilluna árið 2001 og hefur síðan verið að keppa í þýsku DTM mótaröðinni. Hann var í Brasilíu um daginn þegar Michael Schumacher keppti í sinni síðustu keppni. Hann gaf það upp á dögunum að lið Williams hefði reynt að fá sig í sínar raðir árið 2004.
Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti „Þetta var gott próf fyrir okkur“ Sport Dagskráin: Reykjavíkurslagur í Bónus deildinni og Orri spilar á móti Man Utd Sport Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Fótbolti Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira