Ecclestone veldur titringi á Silverstone 9. nóvember 2006 20:34 Bernie Ecclestone hugsar fyrst og fremst um að græða peninga og lætur sér hefðir að litlu varða þegar kemur að því að maka krókinn NordicPhotos/GettyImages Formúlumógúlnum Bernie Ecclestone er ekkert heilagt þegar kemur að því að auka veg og virðingu íþróttarinnar og nú hefur hann valdið mótshöldurum breska kappakstursins á Silverstone hugarangri með framtíðaráformum sínum. Ecclestone hefur farið þess á leit við rekstraraðila Silverstone að brautin í Norðhamptonskíri verði endurbætt og löguð til að standast gæðakröfur, en enskir segja það muni kosta hundruði milljóna punda. Silverstone er elsta brautin sem keppt er á í Formúlu 1 en fyrst var keppt á henni fyrir 56 árum síðan. Núverandi samningur Silverstone rennur út árið 2009, en Ecclestone hefur boðið Englendingunum að halda keppnina annaðhvert ár á móti Frökkum og hefur það vakið litla hrifningu enskra. Þá er Ecclestone með áform á prjónunum um að keppa jafnvel á Indlandi árið 2010 og segir að þar sé þegar búið að finna brautarstæði. Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Formúlumógúlnum Bernie Ecclestone er ekkert heilagt þegar kemur að því að auka veg og virðingu íþróttarinnar og nú hefur hann valdið mótshöldurum breska kappakstursins á Silverstone hugarangri með framtíðaráformum sínum. Ecclestone hefur farið þess á leit við rekstraraðila Silverstone að brautin í Norðhamptonskíri verði endurbætt og löguð til að standast gæðakröfur, en enskir segja það muni kosta hundruði milljóna punda. Silverstone er elsta brautin sem keppt er á í Formúlu 1 en fyrst var keppt á henni fyrir 56 árum síðan. Núverandi samningur Silverstone rennur út árið 2009, en Ecclestone hefur boðið Englendingunum að halda keppnina annaðhvert ár á móti Frökkum og hefur það vakið litla hrifningu enskra. Þá er Ecclestone með áform á prjónunum um að keppa jafnvel á Indlandi árið 2010 og segir að þar sé þegar búið að finna brautarstæði.
Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira