Allt að 66 prósenta verðmunur á smurþjónustu 7. nóvember 2006 13:11 MYND/Pjetur Allt að sextíu og sex prósenta verðmunur reyndist á smurþjónustu fyrir bíla í könnun sem Alþýðusamband Íslands gerði um síðustu mánaðamót. Verð var kannað hjá 17 þjónustuaðilum á smurningu á þremur stærðum bíla, fólksbíl, jepplingi og stærri jeppa. Fram kemur á heimasíðu ASÍ að Vélaverkstæði Hjalta við Melabraut í Hafnarfirði hafi reynst ódýrast í öllum flokkum. Þar kostaði smurning fyrir fólksbíl frá 1.992 krónum en dýrust var hún hjá Smurstöðinni Fosshálsi eða 3.310 krónur. Þar munar því ríflega 1300 krónum. Þjónusta fyrir jeppling var ódýrust hjá Vélaverkstæði Hjalta (2.378 krónur) en dýrust hjá Gúmmívinnustofunni Réttarhálsi (3.992 krónur) sem er rúmlega 1.600 króna verðmunur eða 67 prósent. Hins vegar reyndist verðumunurinn mestur á á þjónustu við stóra jeppa. Hjá Vélaverkstæði Hjalta kostaði smurning á stóran jeppa 2.689 krónur en hún var dýrust hjá Smurstöðinni Fosshálsi og Smurstöðinni Stórahjalla 2 í Kópavogi, 4.750 krónur. Verðmunurinn nam því 77 prósentum. Verðkönnunin náði aðeins til þjónustu smurstöðvanna og voru engin efni innifalin í verðinu. Þrjár smurstöðvar neituðu þátttöku í verðkönnuninni: Bifreiðaverkstæði Reykjavíkur Bæjarflöt 13, Smur- og dekkjaþjónusta Breiðholts, Jafnaseli 6 og Hjólbarða- og smurþjónustan Klöpp Vegmúla 2. Fréttir Innlent Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Fleiri fréttir Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Sjá meira
Allt að sextíu og sex prósenta verðmunur reyndist á smurþjónustu fyrir bíla í könnun sem Alþýðusamband Íslands gerði um síðustu mánaðamót. Verð var kannað hjá 17 þjónustuaðilum á smurningu á þremur stærðum bíla, fólksbíl, jepplingi og stærri jeppa. Fram kemur á heimasíðu ASÍ að Vélaverkstæði Hjalta við Melabraut í Hafnarfirði hafi reynst ódýrast í öllum flokkum. Þar kostaði smurning fyrir fólksbíl frá 1.992 krónum en dýrust var hún hjá Smurstöðinni Fosshálsi eða 3.310 krónur. Þar munar því ríflega 1300 krónum. Þjónusta fyrir jeppling var ódýrust hjá Vélaverkstæði Hjalta (2.378 krónur) en dýrust hjá Gúmmívinnustofunni Réttarhálsi (3.992 krónur) sem er rúmlega 1.600 króna verðmunur eða 67 prósent. Hins vegar reyndist verðumunurinn mestur á á þjónustu við stóra jeppa. Hjá Vélaverkstæði Hjalta kostaði smurning á stóran jeppa 2.689 krónur en hún var dýrust hjá Smurstöðinni Fosshálsi og Smurstöðinni Stórahjalla 2 í Kópavogi, 4.750 krónur. Verðmunurinn nam því 77 prósentum. Verðkönnunin náði aðeins til þjónustu smurstöðvanna og voru engin efni innifalin í verðinu. Þrjár smurstöðvar neituðu þátttöku í verðkönnuninni: Bifreiðaverkstæði Reykjavíkur Bæjarflöt 13, Smur- og dekkjaþjónusta Breiðholts, Jafnaseli 6 og Hjólbarða- og smurþjónustan Klöpp Vegmúla 2.
Fréttir Innlent Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Fleiri fréttir Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Sjá meira