Hægt að komast hjá vandræðum 6. nóvember 2006 19:18 Prófessor í alþjóðastjórnmálum segir Íslendinga nú hafa tækifæri til að haga innflytjendamálum þannig að hægt verði að komast hjá vandræðum sem blossað hafi upp í grannríkjum. Hann segir málefni innflytjenda komin á borð sérfræðinga í öryggismálum og þau rædd á ráðstefnum Atlantshafsbandalagsins. Michael Corgan, prófessor í alþjóðastjórnmálum við Boston-háskóla, segir ljóst að straumur innflytjenda til Íslands geti ekki talist ógn við öryggi landsins líkt og í öðrum löndum, til að mynda á Ítalíu og Spáni. Málefni tengd innflytjendum hafi verið rædd á þeim forsendum, til að mynda á fundi Atlantshafsbandalagsins í Reykjavík fyrir nokkrum árum, og þá að frumkvæði Miðjarðarhafslanda innan NATO. Corgan segir flesta innflytjendur sem hingað koma leggja sitt af mörkum til samfélagsins. Hér verði þörf á fleiri innflytjendum næstu árin líkt og í flestum öðrum Evrópulöndum. Íslendingar hafi því tækifæri nú til að taka á mögulegum vandamálum áður en þau blossi upp. Corgan segir annað hvort hættu á því að innflytjendur beri heilu samfélögin ofurliði í krafti földa síns eða að þeir geta haft þau áhrif að samfélögin haga sér öðruvísi sökum þess að þeir tilheyra sérhópum. Þeir geta einnig borið með sér vandamál frá gamla landinu. Ekkert slíkt þjaki Ísland enn. En Íslendingar geta horft fram á veginn og leitast við að forðast innflytjendur sem skapa öryggisvanda. Corgan leggur til að menn íhugi þessi mál vandlega. Auðvitað gæti öryggisvandi fylgt ýmsum innflytjendum sem koma til Íslands. Ísland ætti ekki að óttast útlendinga, það ætti ekkert land að gera. En þetta sé hugsanleg öryggisvá og ólíkt sumum hinna Norðurlandanna geti Ísland horft fram á við og íhugað hvaða stefnu fylgja ætti. Fréttir Innlent Mest lesið Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Innlent Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Innlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Innlent Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Innlent Fleiri fréttir Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn Sjá meira
Prófessor í alþjóðastjórnmálum segir Íslendinga nú hafa tækifæri til að haga innflytjendamálum þannig að hægt verði að komast hjá vandræðum sem blossað hafi upp í grannríkjum. Hann segir málefni innflytjenda komin á borð sérfræðinga í öryggismálum og þau rædd á ráðstefnum Atlantshafsbandalagsins. Michael Corgan, prófessor í alþjóðastjórnmálum við Boston-háskóla, segir ljóst að straumur innflytjenda til Íslands geti ekki talist ógn við öryggi landsins líkt og í öðrum löndum, til að mynda á Ítalíu og Spáni. Málefni tengd innflytjendum hafi verið rædd á þeim forsendum, til að mynda á fundi Atlantshafsbandalagsins í Reykjavík fyrir nokkrum árum, og þá að frumkvæði Miðjarðarhafslanda innan NATO. Corgan segir flesta innflytjendur sem hingað koma leggja sitt af mörkum til samfélagsins. Hér verði þörf á fleiri innflytjendum næstu árin líkt og í flestum öðrum Evrópulöndum. Íslendingar hafi því tækifæri nú til að taka á mögulegum vandamálum áður en þau blossi upp. Corgan segir annað hvort hættu á því að innflytjendur beri heilu samfélögin ofurliði í krafti földa síns eða að þeir geta haft þau áhrif að samfélögin haga sér öðruvísi sökum þess að þeir tilheyra sérhópum. Þeir geta einnig borið með sér vandamál frá gamla landinu. Ekkert slíkt þjaki Ísland enn. En Íslendingar geta horft fram á veginn og leitast við að forðast innflytjendur sem skapa öryggisvanda. Corgan leggur til að menn íhugi þessi mál vandlega. Auðvitað gæti öryggisvandi fylgt ýmsum innflytjendum sem koma til Íslands. Ísland ætti ekki að óttast útlendinga, það ætti ekkert land að gera. En þetta sé hugsanleg öryggisvá og ólíkt sumum hinna Norðurlandanna geti Ísland horft fram á við og íhugað hvaða stefnu fylgja ætti.
Fréttir Innlent Mest lesið Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Innlent Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Innlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Innlent Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Innlent Fleiri fréttir Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn Sjá meira