Sekt fyrir ósiðlegt athæfi gagnvart frænku sinni 6. nóvember 2006 13:40 Karlmaður hefur í Héraðsdómi Reykjaness verið dæmdur til að greiða 200 þúsund krónur í sekt fyrir að hafa sýnt frænku sinni ósiðlegt og ruddalegt athæfi með því að taka fjórar myndir af henni á meðan hún svaf í nærbuxum og bol einum fata. Málið kom til kasta barnaverndaryfirvalda í fyrra eftir að stúlkan fann eina myndanna inni í skáp hjá frænda sínum. Lögregla gerði í framhaldinu húsleit hjá manninum og fann þrjár myndir til viðbótar af stúlkunni sofandi og fáklæddri. Í tölvu hans fundust jafnframt nokkrar myndir sem komu úr seríu þekktra barnaklámsmynda. Fram kemur í dómnum að stúlkan hafi oft gist hjá ákærða og játaði hann að hafa tekið myndirnar en hélt því fram að stúlkan hefði verið vakandi þegar þær voru teknar. Á það féllst dómurinn ekki og segir í dómsniðurstöðu að brotið verði að teljast sérlega ósiðlegt þar sem stúlkan var sofandi er myndirnar voru teknar og því ekki í ástandi til að veita samþykki sitt fyrir myndatökunni. Ákærði hafi notið trausts, virðingar og vináttu stúlkunnar og fjölskyldu hennar sem hann hafi brugðist gróflega með athæfi sínu. Var maðurinn sem fyrr segir dæmdur til að greiða 200 þúsund krónur í sekt og frænku sinni jafnháa fjárhæð í miskabætur. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Fleiri fréttir „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Sjá meira
Karlmaður hefur í Héraðsdómi Reykjaness verið dæmdur til að greiða 200 þúsund krónur í sekt fyrir að hafa sýnt frænku sinni ósiðlegt og ruddalegt athæfi með því að taka fjórar myndir af henni á meðan hún svaf í nærbuxum og bol einum fata. Málið kom til kasta barnaverndaryfirvalda í fyrra eftir að stúlkan fann eina myndanna inni í skáp hjá frænda sínum. Lögregla gerði í framhaldinu húsleit hjá manninum og fann þrjár myndir til viðbótar af stúlkunni sofandi og fáklæddri. Í tölvu hans fundust jafnframt nokkrar myndir sem komu úr seríu þekktra barnaklámsmynda. Fram kemur í dómnum að stúlkan hafi oft gist hjá ákærða og játaði hann að hafa tekið myndirnar en hélt því fram að stúlkan hefði verið vakandi þegar þær voru teknar. Á það féllst dómurinn ekki og segir í dómsniðurstöðu að brotið verði að teljast sérlega ósiðlegt þar sem stúlkan var sofandi er myndirnar voru teknar og því ekki í ástandi til að veita samþykki sitt fyrir myndatökunni. Ákærði hafi notið trausts, virðingar og vináttu stúlkunnar og fjölskyldu hennar sem hann hafi brugðist gróflega með athæfi sínu. Var maðurinn sem fyrr segir dæmdur til að greiða 200 þúsund krónur í sekt og frænku sinni jafnháa fjárhæð í miskabætur.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Fleiri fréttir „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Sjá meira