Veðurfréttir: Athuga á með millilandaflug á hádegi 5. nóvember 2006 10:21 Veður er við það að ná hámarki um þessar mundir. MYND/Vilhelm Allt flug liggur niðri vegna veðurs, bæði innanlands og millilandaflug og hefur það ekki gerst í fjögur ár að öllu flugi hafi verið vísað frá landinu. Um fimmhundruð manns bíða í Leifsstöð. Vélar á leið frá Bandaríkjunum þurftu að fara til Glasgow og um fimmhundruð manns bíða þar eftir að veðrið gangi niður. Vélar sem eru á leið til Kaupmannahafnar og Lundúnua koma við í Glasgow til að taka með farþega. Athugað verður með millilandaflug klukkan tólf og innanlandsflug klukkan tvö í dag. Alls eiga um 1500 manns bókað í innanlandsflug í dag. Mikil veðurhæð er víða á vestanverðu landinu og er vindhraðinn þar á bilinu 20-30 m/s en hviður hafi verið að sjást í kringum 40-50 m/s, hvassast á Fróðárheiði á Snæfellsnesi og við Hrútafjörð, en um 40 m/s á Hellisheiðinni og Holtavörðuheiðinni. Vindhviður í Reykjavík náðu í 33 m/s í morgun. "Veðurhæðin er við það að ná hámarki á landinu vestanverðu núna um 10 leytið en strax eftir hádegi byrjar að lægja þar og verður orðið skaplegt um 3-4 leitið í dag. Hins vegar er ekki enn farið að hvessa að neinu marki á austanverðu landinu en þar verður orðið mjög hvasst, 20-25 m/s strax uppúr hádegi og verður þar hvasst til kvölds. Um miðnætti verður orðið hægviðri víðast hvar á landinu" segir Sigurður Þ. Ragnarsson veðurfræðingur á Veðurstofu NFS. Fréttir Innlent Veður Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira
Allt flug liggur niðri vegna veðurs, bæði innanlands og millilandaflug og hefur það ekki gerst í fjögur ár að öllu flugi hafi verið vísað frá landinu. Um fimmhundruð manns bíða í Leifsstöð. Vélar á leið frá Bandaríkjunum þurftu að fara til Glasgow og um fimmhundruð manns bíða þar eftir að veðrið gangi niður. Vélar sem eru á leið til Kaupmannahafnar og Lundúnua koma við í Glasgow til að taka með farþega. Athugað verður með millilandaflug klukkan tólf og innanlandsflug klukkan tvö í dag. Alls eiga um 1500 manns bókað í innanlandsflug í dag. Mikil veðurhæð er víða á vestanverðu landinu og er vindhraðinn þar á bilinu 20-30 m/s en hviður hafi verið að sjást í kringum 40-50 m/s, hvassast á Fróðárheiði á Snæfellsnesi og við Hrútafjörð, en um 40 m/s á Hellisheiðinni og Holtavörðuheiðinni. Vindhviður í Reykjavík náðu í 33 m/s í morgun. "Veðurhæðin er við það að ná hámarki á landinu vestanverðu núna um 10 leytið en strax eftir hádegi byrjar að lægja þar og verður orðið skaplegt um 3-4 leitið í dag. Hins vegar er ekki enn farið að hvessa að neinu marki á austanverðu landinu en þar verður orðið mjög hvasst, 20-25 m/s strax uppúr hádegi og verður þar hvasst til kvölds. Um miðnætti verður orðið hægviðri víðast hvar á landinu" segir Sigurður Þ. Ragnarsson veðurfræðingur á Veðurstofu NFS.
Fréttir Innlent Veður Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira