Hrefnuveiðimenn halda sínu striki 3. nóvember 2006 12:30 Komið með fyrstu hrefnuna, sem veiddist eftir að atvinnuveiðar hófust, á Ísafjörð á þriðjudag. MYND/Halldór Sveinbjörnsson Hrefnuveiðimenn ætla að halda sínu striki þótt Hvalur 9 sé hættur veiðum og skilji tvö dýr eftir af kvótanum. Gunnar Bergmann Jónsson, formaður Samtaka hrenfuveiðimanna, sagði í viðtali við NFS í morgun að í gær hefði verið lokið við að vinna hrefnuna sem veiddist í Ísafjarðardjúpi um daginn samkvæmt kröfum Japansmarkaðar. Skera þurfi hrefnuna á sérstakan hátt og nota viðeigandi umbúðir að kröfu markaðarins þar. Nú séu menn komnir upp á lagið með það og muni að minnsta kosti tveir hrefnubátar, Halldór Sigurðsosn frá Ísafirði og Njörður úr Kópavogi, halda til veiða um leið og veður verði ákjósanlegt. Viðbótarhrenfukvótinn er 30 dýr. Ekkert er enn í hendi með sölu kjötsins en að sögn Gunnars verður haft samflot með Hval hf. um sölumál. Kristján Loftsson, forstjóri Hvals, ákvað í gær að hætta veiðunum þar sem daginn stytti óðfluga og slæmt skyggni væri fram undan í veðurkortunum, en veiðimennirnir verða að sjá til hvalsins með berum augum. Hvalur hefur veitt sjö af þeim níu langreyðum sem fyrirtækinu var úthlutað í haust. Fréttir Hvalveiðar Innlent Mest lesið Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Innlent Fleiri fréttir Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Sjá meira
Hrefnuveiðimenn ætla að halda sínu striki þótt Hvalur 9 sé hættur veiðum og skilji tvö dýr eftir af kvótanum. Gunnar Bergmann Jónsson, formaður Samtaka hrenfuveiðimanna, sagði í viðtali við NFS í morgun að í gær hefði verið lokið við að vinna hrefnuna sem veiddist í Ísafjarðardjúpi um daginn samkvæmt kröfum Japansmarkaðar. Skera þurfi hrefnuna á sérstakan hátt og nota viðeigandi umbúðir að kröfu markaðarins þar. Nú séu menn komnir upp á lagið með það og muni að minnsta kosti tveir hrefnubátar, Halldór Sigurðsosn frá Ísafirði og Njörður úr Kópavogi, halda til veiða um leið og veður verði ákjósanlegt. Viðbótarhrenfukvótinn er 30 dýr. Ekkert er enn í hendi með sölu kjötsins en að sögn Gunnars verður haft samflot með Hval hf. um sölumál. Kristján Loftsson, forstjóri Hvals, ákvað í gær að hætta veiðunum þar sem daginn stytti óðfluga og slæmt skyggni væri fram undan í veðurkortunum, en veiðimennirnir verða að sjá til hvalsins með berum augum. Hvalur hefur veitt sjö af þeim níu langreyðum sem fyrirtækinu var úthlutað í haust.
Fréttir Hvalveiðar Innlent Mest lesið Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Innlent Fleiri fréttir Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Sjá meira