Mayweather skvetti vatni á andstæðing sinn 2. nóvember 2006 21:00 Floyd "Pretty Boy" Mayweather á erfitt verkefni fyrir höndum á laugardagskvöldið NordicPhotos/GettyImages Það verður sannkallaður risabardagi á dagskrá í boxinu á Sýn á laugardagskvöld þegar hinn ósigraði Floyd Mayweather mætir argentínska öskubuskuævintýrinu Carlos Baldomir. Mayweather er almennt talinn besti hnefaleikari heimsins pund fyrir pund, en Baldomir hefur unnið tvo mjög sterka boxara í síðustu tveimur bardögum sínum og hefur ekki tapað í átta ár. Mayweather hefur verið ósigrandi allan sinn feril en hefur undanfarið verið sakaður um að þora ekki að mæta hátt skrifuðum áskorendum sem óska þess að fá að berjast við hann. Hann sigraði síðast Zab Judah á stigum í bardaga sem sýndur var á Sýn, en þess bardaga var í raun helst minnst fyrir það að uppúr sauð milli horna hnefaleikaranna og voru öryggisverðir lengi að skakka leikinn. Baldomir sigraði þá Judah og Arturo Gatti mjög óvænt í síðustu tveimur viðureignum sínum og þó hann búi ekki yfir sömu náttúrulegu hæfileikum og Mayweather, er það greinilega enginn aukvisi á ferðinni. Mikið hefur verið ritað um þennan bardaga vestanhafs, en þó veðmangarar hallist að sigri Mayweather, vilja margir meina að hann eigi eftir að verða hnífjafn. Mayweather gerði sitt til að auka á dramatíkina í hringnum annað kvöld þegar hann skvetti vatni á andstæðing sinn á blaðamannafundi fyrir bardagann og litlu munaði að til slagsmála kæmi í kjölfarið. Það verður því forvitnilegt að sjá hvort áhorfendur Sýnar fá óvænt tíðindi í beinni útsendingu á laugardagskvöld, en útsending hefst klukkan 2 eftir miðnætti. Box Erlendar Íþróttir Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Loksins brosti Dagur Sigurðsson Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Elías skoraði og Stefán lagði upp Sjá meira
Það verður sannkallaður risabardagi á dagskrá í boxinu á Sýn á laugardagskvöld þegar hinn ósigraði Floyd Mayweather mætir argentínska öskubuskuævintýrinu Carlos Baldomir. Mayweather er almennt talinn besti hnefaleikari heimsins pund fyrir pund, en Baldomir hefur unnið tvo mjög sterka boxara í síðustu tveimur bardögum sínum og hefur ekki tapað í átta ár. Mayweather hefur verið ósigrandi allan sinn feril en hefur undanfarið verið sakaður um að þora ekki að mæta hátt skrifuðum áskorendum sem óska þess að fá að berjast við hann. Hann sigraði síðast Zab Judah á stigum í bardaga sem sýndur var á Sýn, en þess bardaga var í raun helst minnst fyrir það að uppúr sauð milli horna hnefaleikaranna og voru öryggisverðir lengi að skakka leikinn. Baldomir sigraði þá Judah og Arturo Gatti mjög óvænt í síðustu tveimur viðureignum sínum og þó hann búi ekki yfir sömu náttúrulegu hæfileikum og Mayweather, er það greinilega enginn aukvisi á ferðinni. Mikið hefur verið ritað um þennan bardaga vestanhafs, en þó veðmangarar hallist að sigri Mayweather, vilja margir meina að hann eigi eftir að verða hnífjafn. Mayweather gerði sitt til að auka á dramatíkina í hringnum annað kvöld þegar hann skvetti vatni á andstæðing sinn á blaðamannafundi fyrir bardagann og litlu munaði að til slagsmála kæmi í kjölfarið. Það verður því forvitnilegt að sjá hvort áhorfendur Sýnar fá óvænt tíðindi í beinni útsendingu á laugardagskvöld, en útsending hefst klukkan 2 eftir miðnætti.
Box Erlendar Íþróttir Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Loksins brosti Dagur Sigurðsson Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Elías skoraði og Stefán lagði upp Sjá meira