Steingrímur J. styður sjálfstæði Færeyja 1. nóvember 2006 15:48 Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna lýsti yfir stuðningi við sjálfstæðisbaráttu Færeyinga, á þingi Norðurlandaráðs, í Kaupmannahöfn, í dag. Hann studdi einnig að sjálfstjórnarsvæðin fengju fulla aðild að Norðurlandaráði.- Ef þetta krefst endurskoðunar á Helsinkisáttmálanum verður að hrinda henni í framkvæmd núna og það á ekki að fresta því lengur að gefa sjálfstjórnarsvæðunum fulla aðild að Norðurlandaráði, sagði Steingrímur.Fulltrúi norska Samaþingsins, Aili Keskitalo svaraði og sagðist ánægð með að fleiri létu í ljósi pólitískan vilja til þess að innlima sjálfstjórnarsvæðin að fullu í norrænt samstarf.- Að hálfu Sama höfum við lagt mikla orku í að fá sambærilega stöðu í norræna samstarfinu, en við höfum rekið okkur á formlegar hindranir. Af þeim sökum er ég ánægð með að menn lýsa yfir pólitískum vilja hvað varðar þetta málefni, sagði Keskitalo sem spurði, hvort taka bæri samstarfið í Norðurskautsráðinu til fyrirmyndar, en þar njóta allir aðilar jafnræðis.Jogvan Vid Keldu þakkaði fyrir stuðning Íslendinga í sjálfstæðis¬baráttunni. Hann staðfesti að nú væru liðin þrjú ár síðan löggjafarþingið á Færeyjum bað um fulla aðild, en síðan hefði ekkert gerst.- Ef breyta þarf Helsinkisáttmálanum snýst þetta einungis um pólitískan vilja, sagði Keldu.Samstarfsráðherra Álands, Lasse Wikløf taldi greiningu ráðherranefndarinnar áhugaverða og vísaði í staðhæfingu eins prófessorsins í skýrslunni þar sem fram kemur að ekkert ákvæði í þjóðrétti komi í veg fyrir frekari þróun á stöðu sjálfstjórnarsvæðanna.- Ef vilji er fyrir hendi er allt hægt, sagði Lasse Wikløf Fréttir Innlent Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Fleiri fréttir Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Sjá meira
Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna lýsti yfir stuðningi við sjálfstæðisbaráttu Færeyinga, á þingi Norðurlandaráðs, í Kaupmannahöfn, í dag. Hann studdi einnig að sjálfstjórnarsvæðin fengju fulla aðild að Norðurlandaráði.- Ef þetta krefst endurskoðunar á Helsinkisáttmálanum verður að hrinda henni í framkvæmd núna og það á ekki að fresta því lengur að gefa sjálfstjórnarsvæðunum fulla aðild að Norðurlandaráði, sagði Steingrímur.Fulltrúi norska Samaþingsins, Aili Keskitalo svaraði og sagðist ánægð með að fleiri létu í ljósi pólitískan vilja til þess að innlima sjálfstjórnarsvæðin að fullu í norrænt samstarf.- Að hálfu Sama höfum við lagt mikla orku í að fá sambærilega stöðu í norræna samstarfinu, en við höfum rekið okkur á formlegar hindranir. Af þeim sökum er ég ánægð með að menn lýsa yfir pólitískum vilja hvað varðar þetta málefni, sagði Keskitalo sem spurði, hvort taka bæri samstarfið í Norðurskautsráðinu til fyrirmyndar, en þar njóta allir aðilar jafnræðis.Jogvan Vid Keldu þakkaði fyrir stuðning Íslendinga í sjálfstæðis¬baráttunni. Hann staðfesti að nú væru liðin þrjú ár síðan löggjafarþingið á Færeyjum bað um fulla aðild, en síðan hefði ekkert gerst.- Ef breyta þarf Helsinkisáttmálanum snýst þetta einungis um pólitískan vilja, sagði Keldu.Samstarfsráðherra Álands, Lasse Wikløf taldi greiningu ráðherranefndarinnar áhugaverða og vísaði í staðhæfingu eins prófessorsins í skýrslunni þar sem fram kemur að ekkert ákvæði í þjóðrétti komi í veg fyrir frekari þróun á stöðu sjálfstjórnarsvæðanna.- Ef vilji er fyrir hendi er allt hægt, sagði Lasse Wikløf
Fréttir Innlent Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Fleiri fréttir Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Sjá meira