Vill að þáttur lækna í láti sonar síns verði rannsakaður 29. október 2006 18:21 Móðir karlmanns, sem fannst látinn um borð í Norrænu við komuna til Færeyja í síðustu viku, vill að þáttur lækna á Egilsstöðum verið rannsakaður. Maðurinn lést af innvortis áverkum sem hann hlaut í bílveltu innan við tveimur dögum áður. Þórður Einar Guðmundsson, fjörtíu og fjögurra ára þriggja barna faðir, lést um borð í Norrænu á leið til Danmerkur. Á leiðinni á Seyðisfjörð 17. þessa mánaðar valt bíll hans út af veginum. Gunnlaug Helga Jónsdóttir, móðir hans sem býr á Suðureyri, telur að hann hafi fengið ófullnægjandi aðhlynningu á Egilsstöðum eftir slysið. Hún segir mikilvægt að allir sem lendi í bílslysi séu myndaðir, þar sem áverkar sjáist oft ekki utan á fólki, hún fullyrðir að það hafi ekki verið gert í tilfelli sonar hennar. Gunnlaug Helga heyrði í syni sínum skömmu eftir slysið í Berufirði. Hann lét hana þá vita að hann hefði velt bíl sínum og að hann væri í sjúkrabíl á leiðinni til Egilsstaða. Fáum klukkustundum síðar heyrði hún aftur í syni sínum, þegar hann hringdi úr hótelherbergi sínu á Egilsstöðum, nóttina áður en Norræna lagði úr höfn. Hann sagði henni að ekkert hefði verið gert á sjúkrahúsinu en hann teldi að allt væri í lagi. Sonur Gunnlaugar Helgu tók ferjuna næsta dag, en var látinn við komuna til Færeyja. Fjölskyldunni var tjáð að krufning hefði leitt í ljós að banameinið hafi verið innvortis blæðing vegna gats á milta sem hann fékk í bílveltunni. Gunnlaug Helga ætlar nú að fara fram á að þáttur lækna á Egilsstöðum verði rannsakaður. Fréttir Innlent Mest lesið Helgi Pétursson er látinn Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Erlent Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Innlent Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Innlent Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Sjá meira
Móðir karlmanns, sem fannst látinn um borð í Norrænu við komuna til Færeyja í síðustu viku, vill að þáttur lækna á Egilsstöðum verið rannsakaður. Maðurinn lést af innvortis áverkum sem hann hlaut í bílveltu innan við tveimur dögum áður. Þórður Einar Guðmundsson, fjörtíu og fjögurra ára þriggja barna faðir, lést um borð í Norrænu á leið til Danmerkur. Á leiðinni á Seyðisfjörð 17. þessa mánaðar valt bíll hans út af veginum. Gunnlaug Helga Jónsdóttir, móðir hans sem býr á Suðureyri, telur að hann hafi fengið ófullnægjandi aðhlynningu á Egilsstöðum eftir slysið. Hún segir mikilvægt að allir sem lendi í bílslysi séu myndaðir, þar sem áverkar sjáist oft ekki utan á fólki, hún fullyrðir að það hafi ekki verið gert í tilfelli sonar hennar. Gunnlaug Helga heyrði í syni sínum skömmu eftir slysið í Berufirði. Hann lét hana þá vita að hann hefði velt bíl sínum og að hann væri í sjúkrabíl á leiðinni til Egilsstaða. Fáum klukkustundum síðar heyrði hún aftur í syni sínum, þegar hann hringdi úr hótelherbergi sínu á Egilsstöðum, nóttina áður en Norræna lagði úr höfn. Hann sagði henni að ekkert hefði verið gert á sjúkrahúsinu en hann teldi að allt væri í lagi. Sonur Gunnlaugar Helgu tók ferjuna næsta dag, en var látinn við komuna til Færeyja. Fjölskyldunni var tjáð að krufning hefði leitt í ljós að banameinið hafi verið innvortis blæðing vegna gats á milta sem hann fékk í bílveltunni. Gunnlaug Helga ætlar nú að fara fram á að þáttur lækna á Egilsstöðum verði rannsakaður.
Fréttir Innlent Mest lesið Helgi Pétursson er látinn Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Erlent Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Innlent Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Innlent Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Sjá meira