Gera þarf upp Kalda stríðið á Íslandi 3. október 2006 21:21 Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna, í ræðustól á Alþingi í kvöld. MYND/NFS Nauðsynlegt er að gera upp atburði kalda stríðsins í kjölfar brotthvarfs hersins að mati Steingríms J. Sigfússonar, formanns Vinstri grænna. Þetta kom fram í ræðu hans á Alþingi í kvöld. Hann sagði að leggja þyrfti öll spil á borðið og upplýsa um símhleranir og njósnir sem fólk virðist hafa mátt sæta vegna skoðana sinna. Stofna þyrfti sannleiksnefnd í því máli. Steingrímur gerði Staksteina Morgunblaðsins frá í gær að umtalsefni í ræðu sinni á Alþingi í kvöld. Hann fagnaði sunnudagsmorgni liðnum þar sem Ísland hefði verið herlaust í fyrsta sinn í langan tíma. Sáttatón hefði síðan ekki verið að finna í Morgunblaðinu degi síðar. Blaðið hefði svívirt það fólk sem hefði gert kröfu um brotthvarf hersins og svo gott sem gert það samábyrgt fyrir fjöldamorðum Stalíns af því það hafi viljað herlaust land. Steingrímur sagði ekki mikið við því að gera þó eftirlegukindur frá versta tíma kalda stríðsins ráði ríkjum á blaðinu með harmræna kalbletti á hjartana. Formaður Vinstri grænna sagði brotthvarf hersins fela í sér tækifæri fyrir Íslendinga til að taka við ýmsum verkefnum hersins en verst væri þó að honum væri hleypt úr landi án þess að taka til eftir sig. Steingrímur gerði einni deilur um svokallaða stjóriðjustefnu ríkisstjórnarinnar að umtalsefni og sagði vissulega gjá milli þings og þjóðar í því máli. Vinstri grænir væru eina stjórnmálahreyfingin sem hefði staðið gegn framkvæmdum allan tíman. Steingrímur sagði einni að Geir H. Haarde, forsætisráðherra, hefði gert lítið úr alvarlegu ástandi í efnahagslífinu í stefnuræðu sinni í kvöld. Hann hefði talað um óróa þar sem væri 10% verðbólga. Hann hefði einnig gert lítið úr afleiðingum hennar. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Fleiri fréttir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Sjá meira
Nauðsynlegt er að gera upp atburði kalda stríðsins í kjölfar brotthvarfs hersins að mati Steingríms J. Sigfússonar, formanns Vinstri grænna. Þetta kom fram í ræðu hans á Alþingi í kvöld. Hann sagði að leggja þyrfti öll spil á borðið og upplýsa um símhleranir og njósnir sem fólk virðist hafa mátt sæta vegna skoðana sinna. Stofna þyrfti sannleiksnefnd í því máli. Steingrímur gerði Staksteina Morgunblaðsins frá í gær að umtalsefni í ræðu sinni á Alþingi í kvöld. Hann fagnaði sunnudagsmorgni liðnum þar sem Ísland hefði verið herlaust í fyrsta sinn í langan tíma. Sáttatón hefði síðan ekki verið að finna í Morgunblaðinu degi síðar. Blaðið hefði svívirt það fólk sem hefði gert kröfu um brotthvarf hersins og svo gott sem gert það samábyrgt fyrir fjöldamorðum Stalíns af því það hafi viljað herlaust land. Steingrímur sagði ekki mikið við því að gera þó eftirlegukindur frá versta tíma kalda stríðsins ráði ríkjum á blaðinu með harmræna kalbletti á hjartana. Formaður Vinstri grænna sagði brotthvarf hersins fela í sér tækifæri fyrir Íslendinga til að taka við ýmsum verkefnum hersins en verst væri þó að honum væri hleypt úr landi án þess að taka til eftir sig. Steingrímur gerði einni deilur um svokallaða stjóriðjustefnu ríkisstjórnarinnar að umtalsefni og sagði vissulega gjá milli þings og þjóðar í því máli. Vinstri grænir væru eina stjórnmálahreyfingin sem hefði staðið gegn framkvæmdum allan tíman. Steingrímur sagði einni að Geir H. Haarde, forsætisráðherra, hefði gert lítið úr alvarlegu ástandi í efnahagslífinu í stefnuræðu sinni í kvöld. Hann hefði talað um óróa þar sem væri 10% verðbólga. Hann hefði einnig gert lítið úr afleiðingum hennar.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Fleiri fréttir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Sjá meira