Innlent

Bæta þarf starfshætti og ímynd Alþingis

Sólveig Pétursdóttir forseti Alþingis.
Sólveig Pétursdóttir forseti Alþingis. MYND/Hari
Sólveig Pétursdóttir var kjörinn forseti Alþingis við þingsetningu í dag. Hún fékk fimmtíu og fimm atkvæði en sjö skiluðu auðu. Sólveig sagði í ræðu sinni að þörf væri á að bæta starfshætti og ímynd Alþingis. Hún sagði Alþingi ekki sunnudagaskóla en að þingmenn yrðu þó að gæta hófs í hita leiksins.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×