Lerner eignast Aston Villa

Ameríski milljarðamæringurinn Randy Lerner hefur nú formlega eignast enska úrvalsdeildarfélagið Aston Villa eftir að hafa tryggt sér 85,5% hlut í félaginu. Lerner á einnig ameríska ruðningsliðið Cleveland Browns.
Mest lesið



Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum
Íslenski boltinn



Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas
Enski boltinn



