Hraðakstursbrotum fjölgar mikið í V-Skaftafellssýslu 5. september 2006 13:30 Sjötíu prósentum fleiri ökumenn hafa verið teknir fyrir hraðakstur í umdæmi lögreglunnar í Vík í Mýrdal á fyrstu átta mánuðum þessa árs en á sama tímabili í fyrra. Nærri helmingur þeirra sem teknir hafa verið eru erlendir ökumenn. Þetta kemur fram í tölfræði sem lögreglan hefur tekið saman vegna tíðra frétta af hraðakstri í umdæminu. Í ágústlok 2005 höfðu 460 ökumenn verið kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæminu en á þessu ári eru þeir orðnir 779. Af þeim eru 325 erlendir ökumenn eða 42 prósent allrar ökumanna sem lögreglan hefur kært vegna hraðaksturs á þessu ári. Afskipti lögreglu af erlendum ökumönnum vegna hraðaksturs hefur aukist gífurlega frá árinu áður eða um 137 prósent . Lögreglan í Vík hefur boðið erlendum ökumönnum að ljúka sínum málum á staðnum með greiðslu sekta og það sem af er árinu hafa erlendir ökumenn greitt tæpar 5 milljónir króna í sektir vegna hraðaksturs í V-Skaftafellssýslu. Fjöldi umferðaróhappa er hins vegar svipaður fyrstu átta mánuði ársins miðað við sama tímabili frá árinu áður en þar koma erlendir ökumenn koma við sögu í um 35 prósentum tilfella. Í tilkynningu frá lögreglunni á Vík segir að hert eftirlit eigi vissulega stóran þátt í því að fjöldi kærðra ökumanna í umdæminu hefur aukist svo mikið. Engu að síður sé það áhyggjuefni hversu mikil aukningin sé. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Fleiri fréttir Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Sjá meira
Sjötíu prósentum fleiri ökumenn hafa verið teknir fyrir hraðakstur í umdæmi lögreglunnar í Vík í Mýrdal á fyrstu átta mánuðum þessa árs en á sama tímabili í fyrra. Nærri helmingur þeirra sem teknir hafa verið eru erlendir ökumenn. Þetta kemur fram í tölfræði sem lögreglan hefur tekið saman vegna tíðra frétta af hraðakstri í umdæminu. Í ágústlok 2005 höfðu 460 ökumenn verið kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæminu en á þessu ári eru þeir orðnir 779. Af þeim eru 325 erlendir ökumenn eða 42 prósent allrar ökumanna sem lögreglan hefur kært vegna hraðaksturs á þessu ári. Afskipti lögreglu af erlendum ökumönnum vegna hraðaksturs hefur aukist gífurlega frá árinu áður eða um 137 prósent . Lögreglan í Vík hefur boðið erlendum ökumönnum að ljúka sínum málum á staðnum með greiðslu sekta og það sem af er árinu hafa erlendir ökumenn greitt tæpar 5 milljónir króna í sektir vegna hraðaksturs í V-Skaftafellssýslu. Fjöldi umferðaróhappa er hins vegar svipaður fyrstu átta mánuði ársins miðað við sama tímabili frá árinu áður en þar koma erlendir ökumenn koma við sögu í um 35 prósentum tilfella. Í tilkynningu frá lögreglunni á Vík segir að hert eftirlit eigi vissulega stóran þátt í því að fjöldi kærðra ökumanna í umdæminu hefur aukist svo mikið. Engu að síður sé það áhyggjuefni hversu mikil aukningin sé.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Fleiri fréttir Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent