Gangi þér vel með Mourinho 3. september 2006 17:45 William Gallas er ekki sérlega hrifinn af Jose Mourinho NordicPhotos/GettyImages Franski varnarmaðurinn William Gallas segist í samtali við The People vera mjög ánægður með að vera genginn í raðir Arsenal og óskar enska landsliðsmanninum Ashley Cole um leið góðs gengis í að eiga við fyrrum knattspyrnustjóra sinn Jose Mourinho. "Ég vildi fara frá Chelsea og Arsenal var félag sem hentaði mér mjög vel. Ég er líka ánægður í London og á marga vini hérna. Ég er ánægður með að vera kominn í herbúðir Arsenal, því ég er ekki í nokkrum vafa með að hérna verður farið betur með mig en Jose Mourinho fór með mig hjá Chelsea á síðasta ári. Ég óska Ashley Cole góðs gengis og vona að hann þoli Mourinho. Hann er góður knattspyrnustjóri, en hann er mjög erfiður í umgengni við leikmenn sína. Sjáið bara hvað kom fyrir mig. Það er það nákvæmlega sama og kom fyrir þá Ricardo Carvalho, Mateja Kezman, Paulo Ferreira, Asier Del Horno og Hernan Crespo áður. Mourinho notar okkur eins og honum sýnist. Ég sýndi Chelsea alltaf hollustu þó tilboðunum rigndi inn frá Evrópu, en þetta taldi ekki hjá Mourinho, sem hefur jagast sífellt í mér eins og hann vildi koma stuðningsmönnum okkar og fjölmiðlum upp á móti mér. Ég skil þetta ekki. Félagar mínir studdu alltaf við bakið á mér hjá Chelsea, en enginn þeirra þorði að segja neitt í blöðunum, því Mourinho er alráður hjá Chelsea. Það var frábært að vera hjá Chelsea þennan tíma af því liðinu gekk mjög vel, en undir lokin fannst mér eins og ég væri farinn að fara í taugarnar á Mourinho og ég hef ekki hugmynd um af hverju," sagði Gallas. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Heldur sigurgangan áfram? Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Sjá meira
Franski varnarmaðurinn William Gallas segist í samtali við The People vera mjög ánægður með að vera genginn í raðir Arsenal og óskar enska landsliðsmanninum Ashley Cole um leið góðs gengis í að eiga við fyrrum knattspyrnustjóra sinn Jose Mourinho. "Ég vildi fara frá Chelsea og Arsenal var félag sem hentaði mér mjög vel. Ég er líka ánægður í London og á marga vini hérna. Ég er ánægður með að vera kominn í herbúðir Arsenal, því ég er ekki í nokkrum vafa með að hérna verður farið betur með mig en Jose Mourinho fór með mig hjá Chelsea á síðasta ári. Ég óska Ashley Cole góðs gengis og vona að hann þoli Mourinho. Hann er góður knattspyrnustjóri, en hann er mjög erfiður í umgengni við leikmenn sína. Sjáið bara hvað kom fyrir mig. Það er það nákvæmlega sama og kom fyrir þá Ricardo Carvalho, Mateja Kezman, Paulo Ferreira, Asier Del Horno og Hernan Crespo áður. Mourinho notar okkur eins og honum sýnist. Ég sýndi Chelsea alltaf hollustu þó tilboðunum rigndi inn frá Evrópu, en þetta taldi ekki hjá Mourinho, sem hefur jagast sífellt í mér eins og hann vildi koma stuðningsmönnum okkar og fjölmiðlum upp á móti mér. Ég skil þetta ekki. Félagar mínir studdu alltaf við bakið á mér hjá Chelsea, en enginn þeirra þorði að segja neitt í blöðunum, því Mourinho er alráður hjá Chelsea. Það var frábært að vera hjá Chelsea þennan tíma af því liðinu gekk mjög vel, en undir lokin fannst mér eins og ég væri farinn að fara í taugarnar á Mourinho og ég hef ekki hugmynd um af hverju," sagði Gallas.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Heldur sigurgangan áfram? Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Sjá meira