Þjóðverjar lögðu Íra 2. september 2006 20:46 Lukas Podolski skoraði mikilvægt mark fyrir Þjóðverja í fyrsta leik þeirra í riðlakeppni í langan tíma Þjóðverjar lögðu Íra 1-0 í kvöld í D-riðli undankeppni EM. Það var Lukas Podolski sem skoraði sigurmark Þjóðverja á 57. mínútu, en leikurinn var sýndur beint á Sýn. Steve Staunton, þjálfari Íra, var rekinn af leikvelli þegar skammt var eftir af leiknum eftir að hafa látið skapið hlaupa með sig í gönur. Svíar unnu nauman 1-0 útisigur á Lettum í riðli okkar Íslendinga með marki frá Kim Kallström og Spánverjar hafa yfir 2-0 gegn Liechtenstein í hálfleik, þar sem Fernando Torres og David Villa skoruðu fyrir Spánverja. Segja má að dagurinn í dag hafi verið dagur Norðurlandaþjóðanna ef Færeyingar eru undanskildir, því Norðmenn burstuðu Ungverja 4-1 á útivelli þar sem Ole Gunnar Solskjær skoraði tvívegis og Finnar lögðu Pólverja 3-1 á útivelli þar sem Jari Litmanen skoraði tvö mörk. Tékkar lögðu Walesverja 2-1, Rúmenar og Búlgarar skildu jafnir 2-2 og Hollendingar lögðu Lúxembúrg naumlega á útivelli 1-0. Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Sjá meira
Þjóðverjar lögðu Íra 1-0 í kvöld í D-riðli undankeppni EM. Það var Lukas Podolski sem skoraði sigurmark Þjóðverja á 57. mínútu, en leikurinn var sýndur beint á Sýn. Steve Staunton, þjálfari Íra, var rekinn af leikvelli þegar skammt var eftir af leiknum eftir að hafa látið skapið hlaupa með sig í gönur. Svíar unnu nauman 1-0 útisigur á Lettum í riðli okkar Íslendinga með marki frá Kim Kallström og Spánverjar hafa yfir 2-0 gegn Liechtenstein í hálfleik, þar sem Fernando Torres og David Villa skoruðu fyrir Spánverja. Segja má að dagurinn í dag hafi verið dagur Norðurlandaþjóðanna ef Færeyingar eru undanskildir, því Norðmenn burstuðu Ungverja 4-1 á útivelli þar sem Ole Gunnar Solskjær skoraði tvívegis og Finnar lögðu Pólverja 3-1 á útivelli þar sem Jari Litmanen skoraði tvö mörk. Tékkar lögðu Walesverja 2-1, Rúmenar og Búlgarar skildu jafnir 2-2 og Hollendingar lögðu Lúxembúrg naumlega á útivelli 1-0.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Sjá meira