Tevez og Mascherano í liði Argentínu 31. ágúst 2006 17:08 Brassar verða í beinni á Sýn á sunnudag og þriðjudag AFP West Ham leikmennirnir Carlos Teves og Javier Mascherano eru í landsliðshópi Argentínumanna sem mæta Brasilíumönnum í æfingaleik á Emirates Stadium í London á sunnudag. Brassar mæta einnig með sterkt lið til leiks um helgina og verður leikurinn sýndur beint á Sýn klukkan 15:00. Brasilíumenn verða með þá Ronaldinho, Robinho og Kaka í liði sínu svo einhverjir séu nefndir, en þetta verður fyrsti leikur argentínska liðsins undir stjórn Alfio Basile landsliðsþjálfara. Brassar eru líka með nýjan þjálfara, Dunga, en hann stýrði liðinu gegn Norðmönnum á dögunum. Þetta verður í 88. sinn sem þessi knattspyrnustórveldi mætast á knattspyrnuvellinum og ekki er annað hægt að segja en að einvígi þeirra hafi verið jöfn í gegn um tíðina, því hvort lið hefur unnið 33 leiki í þessum viðureignum. Uppselt er á leikinn á Emirates á sunnudag, en Brasilíumenn mæta svo liði Wales í æfingaleik á White Hart Lane á þriðjudaginn og sá leikur verður líka í beinni á Sýn. Hér fyrir neðan gefur að líta landsliðshópa Brasilíu og Argentínu: Hópur Brasilíu: Markverðir: Gomes (PSV Eindhoven), Fabio (Cruzeiro) Varnarmenn: Cicinho (Real Madrid), Maicon (Inter Milan), Marcelo (Fluminense), Gilberto (Hertha Berlin), Luisao (Benfica), Alex (PSV Eindhoven), Lucio (Bayern Munich), Juan (Bayer Leverkusen) Miðjumenn: Gilberto Silva (Arsenal), Edmilson (Barcelona), Dudu Cearense (CSKA Moscow), Kaka (AC Milan), Ronaldinho (Barcelona), Elano (Shakhtar Donetsk), Julio Baptista (Real Madrid) Framherjar: Robinho (Real Madrid), Fred (Olympique Lyon, Vagner Love (CSKA Moscow), Rafael Sobis (Internacional), Daniel Carvalho (CSKA Moscow) Hópur Argentínu: Markverðir: Roberto Abbondanzieri (Getafe), Leo Franco (Atletico Madrid) Varnarmenn: Leonardo Ponzio (Real Zaragoza), Fabricio Coloccini (Deportivo Coruna), Gabriel Milito (Real Zaragoza), Walter Samuel (Inter Milan), Clemente Rodriguez (Spartak Moscow), Fabricio Fuentes (Atlas) Miðjumenn: Javier Mascherano (West Ham), Pablo Zabaleta (Espanyol), Maxi Rodriguez (Atletico Madrid), Juan Roman Riquelme, Leandro Somoza (both Villarreal), Luis Gonzalez (Porto), Federico Insua (Borussia Moenchengladbach) Framherjar: Lionel Messi (Barcelona), Carlos Tevez (West Ham), Sergio Aguero (Atletico Madrid), Daniel Bilos (St Etienne), Cesar Delgado (Cruz Azul), Javier Saviola (Barcelona) Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Lewandowski tryggði Barcelona sigur Albert skoraði á móti gömlu félögunum Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Í beinni: Brentford - Tottenham | Rísa Spurs upp frá dauðum? Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Sjá meira
West Ham leikmennirnir Carlos Teves og Javier Mascherano eru í landsliðshópi Argentínumanna sem mæta Brasilíumönnum í æfingaleik á Emirates Stadium í London á sunnudag. Brassar mæta einnig með sterkt lið til leiks um helgina og verður leikurinn sýndur beint á Sýn klukkan 15:00. Brasilíumenn verða með þá Ronaldinho, Robinho og Kaka í liði sínu svo einhverjir séu nefndir, en þetta verður fyrsti leikur argentínska liðsins undir stjórn Alfio Basile landsliðsþjálfara. Brassar eru líka með nýjan þjálfara, Dunga, en hann stýrði liðinu gegn Norðmönnum á dögunum. Þetta verður í 88. sinn sem þessi knattspyrnustórveldi mætast á knattspyrnuvellinum og ekki er annað hægt að segja en að einvígi þeirra hafi verið jöfn í gegn um tíðina, því hvort lið hefur unnið 33 leiki í þessum viðureignum. Uppselt er á leikinn á Emirates á sunnudag, en Brasilíumenn mæta svo liði Wales í æfingaleik á White Hart Lane á þriðjudaginn og sá leikur verður líka í beinni á Sýn. Hér fyrir neðan gefur að líta landsliðshópa Brasilíu og Argentínu: Hópur Brasilíu: Markverðir: Gomes (PSV Eindhoven), Fabio (Cruzeiro) Varnarmenn: Cicinho (Real Madrid), Maicon (Inter Milan), Marcelo (Fluminense), Gilberto (Hertha Berlin), Luisao (Benfica), Alex (PSV Eindhoven), Lucio (Bayern Munich), Juan (Bayer Leverkusen) Miðjumenn: Gilberto Silva (Arsenal), Edmilson (Barcelona), Dudu Cearense (CSKA Moscow), Kaka (AC Milan), Ronaldinho (Barcelona), Elano (Shakhtar Donetsk), Julio Baptista (Real Madrid) Framherjar: Robinho (Real Madrid), Fred (Olympique Lyon, Vagner Love (CSKA Moscow), Rafael Sobis (Internacional), Daniel Carvalho (CSKA Moscow) Hópur Argentínu: Markverðir: Roberto Abbondanzieri (Getafe), Leo Franco (Atletico Madrid) Varnarmenn: Leonardo Ponzio (Real Zaragoza), Fabricio Coloccini (Deportivo Coruna), Gabriel Milito (Real Zaragoza), Walter Samuel (Inter Milan), Clemente Rodriguez (Spartak Moscow), Fabricio Fuentes (Atlas) Miðjumenn: Javier Mascherano (West Ham), Pablo Zabaleta (Espanyol), Maxi Rodriguez (Atletico Madrid), Juan Roman Riquelme, Leandro Somoza (both Villarreal), Luis Gonzalez (Porto), Federico Insua (Borussia Moenchengladbach) Framherjar: Lionel Messi (Barcelona), Carlos Tevez (West Ham), Sergio Aguero (Atletico Madrid), Daniel Bilos (St Etienne), Cesar Delgado (Cruz Azul), Javier Saviola (Barcelona)
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Lewandowski tryggði Barcelona sigur Albert skoraði á móti gömlu félögunum Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Í beinni: Brentford - Tottenham | Rísa Spurs upp frá dauðum? Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Sjá meira