Staðfestir fyrra mat 28. ágúst 2006 15:28 Frá stjórnarfundi Landsvirkjunar í dag MYND/lv.is Á stjórnarfundi Landsvirkjunar sem lauk fyrr í dag var endurskoðað áhættumat Kárahnjúkavirkjunar til umfjöllunar. Fyrir fundinum lá ennfremur áskorun stjórnar og þingflokks Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs um að fresta fyrirhugaðri fyllingu Hálslóns, meðan nýtt áhættumat sé unnið. Stjórnin samþykkti eftirfarandi bókun. Einn stjórnarmaður sat hjá og einn greiddi atkvæði gegn bókuninni: „Vegna umræðna undanfarið um öryggi Kárahnjúkastíflu vill stjórn Landsvirkjunar taka fram að hún hefur vitaskuld fylgst með öllum skrefum í hönnun og byggingu mannvirkja virkjunarinnar. Aldrei hafa farið fram jafnítarlegar rannsóknir hér á landi vegna einnar virkjunar eins og hafa verið í tengslum við Kárahnjúkavirkjun. Farið hefur verið yfir allar ábendingar utanaðkomandi aðila og færustu sérfræðingar hérlendis og erlendis hafa komið að málinu. Það er mat sérfræðinga að fyllsta öryggis sé gætt í hönnun og byggingu mannvirkjanna. Endurskoðað áhættumat sem var lagt fram á stjórnarfundi í dag, 28. ágúst 2006, staðfestir fyrra mat og verður því haldið áfram með framkvæmdina eins og ráðgert var. Stjórn Landsvirkjunar lýsir yfir fyllsta trausti á þá starfsmenn Landsvirkjunar og aðra sem hafa unnið að hönnun og byggingu Kárahnjúkavirkjunar og vill fullvissa landsmenn að alls öryggis hafi verið gætt við hönnun og byggingu mannvirkjanna og að engin hætta steðji að íbúum svæðisins." Tillaga Álfheiðar Ingadóttur um að skipa sérstaka óháða nefnd til að kynna sér stíflur af svipaðri gerð erlendis og fara yfir fyrirliggjandi endurskoðað áhættumat hlaut ekki stuðning. Fréttir Innlent Umhverfismál Vinstri græn Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira
Á stjórnarfundi Landsvirkjunar sem lauk fyrr í dag var endurskoðað áhættumat Kárahnjúkavirkjunar til umfjöllunar. Fyrir fundinum lá ennfremur áskorun stjórnar og þingflokks Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs um að fresta fyrirhugaðri fyllingu Hálslóns, meðan nýtt áhættumat sé unnið. Stjórnin samþykkti eftirfarandi bókun. Einn stjórnarmaður sat hjá og einn greiddi atkvæði gegn bókuninni: „Vegna umræðna undanfarið um öryggi Kárahnjúkastíflu vill stjórn Landsvirkjunar taka fram að hún hefur vitaskuld fylgst með öllum skrefum í hönnun og byggingu mannvirkja virkjunarinnar. Aldrei hafa farið fram jafnítarlegar rannsóknir hér á landi vegna einnar virkjunar eins og hafa verið í tengslum við Kárahnjúkavirkjun. Farið hefur verið yfir allar ábendingar utanaðkomandi aðila og færustu sérfræðingar hérlendis og erlendis hafa komið að málinu. Það er mat sérfræðinga að fyllsta öryggis sé gætt í hönnun og byggingu mannvirkjanna. Endurskoðað áhættumat sem var lagt fram á stjórnarfundi í dag, 28. ágúst 2006, staðfestir fyrra mat og verður því haldið áfram með framkvæmdina eins og ráðgert var. Stjórn Landsvirkjunar lýsir yfir fyllsta trausti á þá starfsmenn Landsvirkjunar og aðra sem hafa unnið að hönnun og byggingu Kárahnjúkavirkjunar og vill fullvissa landsmenn að alls öryggis hafi verið gætt við hönnun og byggingu mannvirkjanna og að engin hætta steðji að íbúum svæðisins." Tillaga Álfheiðar Ingadóttur um að skipa sérstaka óháða nefnd til að kynna sér stíflur af svipaðri gerð erlendis og fara yfir fyrirliggjandi endurskoðað áhættumat hlaut ekki stuðning.
Fréttir Innlent Umhverfismál Vinstri græn Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira