Smyglaði 300 grömmum af hassi 28. ágúst 2006 18:39 Þrír sitja í gæsluvarðhaldi í tengslum við fíkniefnasmygl fangavarðar á Litla-Hrauni sem handtekinn var á laugardag. Orðrómur er meðal refsifanga á Litla-Hrauni um að fangavörðurinn hafi einnig smyglað farsímum inn í fangelsið. Mennirnir þrír hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald til næsta laugardags, fangavörðurinn var hnepptur í varðhald síðastliðinn laugardag en fangarnir á sunnudag. Fangavörðurinn er rúmlega tvítugur og hefur verið í sumarafleysingum. Talið er víst að þetta sé ekki það fyrsta sem fangavörðurinn smyglar fíkniefnum inn í fangelsið og er orðrómur innan veggja Litla-Hrauns að maðurinn hafi smyglað fleiru eins og farsímum sem eru bannaðir meðal fanga. Samkvæmt heimildum var fagnavörðurinn gripinn með þrjú hundruð grömm af hassi en slíkt magn getur dugað dagreykingamanni í um eitt ár. Eins var fangavörðurinn með í fórum sínum harðari efni en í mun minna magni. Annar fanganna sem situr í gæsluvarðhaldi var í vor dæmdur í fjögurra ára fangelsi en hann var handtekinn í febrúar með tæp fjögur kíló af amfetamíni. Hinn er fanginn er með nokkuð langan sakaferill að baki bæði fyrir alvarlegar líkamsárásir og fíkniefnamisferili. Bróðir sem er fyrrverandi fangi hefur einnig verið handtekinn vegna málsins en hann hefur ekki verið úrskurðaður í gæsluvarðhald. Ljóst er að mun meira hefur verið um fíkniefni inn á Litla-Hrauni í sumar en oft áður. Sigurjón Birgisson, formaður fangavarðafélags Íslands, segir heimskulegt að útiloka að fangaverðir geti verið flutningsleið fyrir fíkniefni og vill hann hertara eftirlit til að tryggja öryggi fangavarða gegn hótunum. Eins telur Sigurjón mikilvægt að fangelsið fái fíkniefnahund, gegnumlýsingartæki og fleira starfsfólk. Fréttir Innlent Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær grænt ljós fyrir dómi Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Sjá meira
Þrír sitja í gæsluvarðhaldi í tengslum við fíkniefnasmygl fangavarðar á Litla-Hrauni sem handtekinn var á laugardag. Orðrómur er meðal refsifanga á Litla-Hrauni um að fangavörðurinn hafi einnig smyglað farsímum inn í fangelsið. Mennirnir þrír hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald til næsta laugardags, fangavörðurinn var hnepptur í varðhald síðastliðinn laugardag en fangarnir á sunnudag. Fangavörðurinn er rúmlega tvítugur og hefur verið í sumarafleysingum. Talið er víst að þetta sé ekki það fyrsta sem fangavörðurinn smyglar fíkniefnum inn í fangelsið og er orðrómur innan veggja Litla-Hrauns að maðurinn hafi smyglað fleiru eins og farsímum sem eru bannaðir meðal fanga. Samkvæmt heimildum var fagnavörðurinn gripinn með þrjú hundruð grömm af hassi en slíkt magn getur dugað dagreykingamanni í um eitt ár. Eins var fangavörðurinn með í fórum sínum harðari efni en í mun minna magni. Annar fanganna sem situr í gæsluvarðhaldi var í vor dæmdur í fjögurra ára fangelsi en hann var handtekinn í febrúar með tæp fjögur kíló af amfetamíni. Hinn er fanginn er með nokkuð langan sakaferill að baki bæði fyrir alvarlegar líkamsárásir og fíkniefnamisferili. Bróðir sem er fyrrverandi fangi hefur einnig verið handtekinn vegna málsins en hann hefur ekki verið úrskurðaður í gæsluvarðhald. Ljóst er að mun meira hefur verið um fíkniefni inn á Litla-Hrauni í sumar en oft áður. Sigurjón Birgisson, formaður fangavarðafélags Íslands, segir heimskulegt að útiloka að fangaverðir geti verið flutningsleið fyrir fíkniefni og vill hann hertara eftirlit til að tryggja öryggi fangavarða gegn hótunum. Eins telur Sigurjón mikilvægt að fangelsið fái fíkniefnahund, gegnumlýsingartæki og fleira starfsfólk.
Fréttir Innlent Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær grænt ljós fyrir dómi Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Sjá meira