Rúmlega 1.100 stúdentar á biðlista eftir húsnæði 25. ágúst 2006 17:18 Nemendur við Háskólann í Reykjavík geta sótt um stúdentaíbúðir hjá Byggingafélagi námsmanna. Mynd/E.Ól Rúmlega 1.100 stúdentar eru nú á biðlistum eftir húsnæði á stúdentagörðum. Formaður skipulagsráðs Reykajvíkurborgar segir að verið sé að leita lausna á húsnæðisvanda stúdenta. Um 700 stúdentar eru á biðlista eftir íbúð á Stúdentagörðum Háskóla Íslands. Þá eru um 450 umsóknir um húsnæði hjá Byggingafélagi námsmanna en stúdentar við Háskólann í Reykjavík, Kennaraháskóla Íslands, Fjöltækniskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og hjá Iðnnemasambandi Íslands geta sótt um íbúðir hjá Byggingarfélagi námsmanna. Hanna Birna Kristjánsdóttir, formaður skipulagsráðs, segir að hún hafi hitt fulltrúa Byggingafélagsins og Félagsstofnun stúdenta og verið sé að fara yfir stöðuna og leita leiða til enn frekari byggingu stúdentagarða. Félagsstofnun stúdenta hefur fengið vilyrði fyrir byggingu stúdentagarða við Lindargötu svo og á svokölluðum Barónsreit við Hverfisgötu. Framkvæmdir fyrihugaðra stúdentagarða á Barónsreit hefur verið kærð og er málið til meðferðar hjá skipulagsstofnun en kæran hefur seinkað framkvæmdum. Byggingafélag námsmanna hefur fengið vilyrði fyrir lóðum við Þverholt 15-21 og Einholt 6-8. Sú framkvæmd er á hönnunarstigi en enn á eftir að rífa hús við þessar götur. Sigurður Guðmundsson, sviðsstjóri rekstrarsviðs Byggingafélags Námsmanna, segir að allt útlit sé fyrir að fækka eigi eftir úr hópi þeirra 450 umsækjanda sem séu á biðlista. Verið sé að byggja 200 íbúðir við Klaustur- og Kapelluveg í Grafarholti og rúmlega þrjátíu íbúðir verða teknar í noktun í haust og um 100 þegar fer að líða á veturinn. Þá er einnig verðið að byggja um 100 íbúðir við Bjarkavelli í Hafnarfirði og gert er ráð fyrir að þær íbúðir verði tilbúnar til afhendingar næsta sumar. Það er því ljóst að ekki komast allir af biðlistum á stúdentagarða í vetur þrátt fyrir mikla uppbyggingu stúdentaíbúða. Fréttir Innlent Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Eldur Smári segir að sér sé haldið í myrkrinu Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent „Ég er mannleg“ Innlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Fleiri fréttir Eldur Smári segir að sér sé haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Sjá meira
Rúmlega 1.100 stúdentar eru nú á biðlistum eftir húsnæði á stúdentagörðum. Formaður skipulagsráðs Reykajvíkurborgar segir að verið sé að leita lausna á húsnæðisvanda stúdenta. Um 700 stúdentar eru á biðlista eftir íbúð á Stúdentagörðum Háskóla Íslands. Þá eru um 450 umsóknir um húsnæði hjá Byggingafélagi námsmanna en stúdentar við Háskólann í Reykjavík, Kennaraháskóla Íslands, Fjöltækniskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og hjá Iðnnemasambandi Íslands geta sótt um íbúðir hjá Byggingarfélagi námsmanna. Hanna Birna Kristjánsdóttir, formaður skipulagsráðs, segir að hún hafi hitt fulltrúa Byggingafélagsins og Félagsstofnun stúdenta og verið sé að fara yfir stöðuna og leita leiða til enn frekari byggingu stúdentagarða. Félagsstofnun stúdenta hefur fengið vilyrði fyrir byggingu stúdentagarða við Lindargötu svo og á svokölluðum Barónsreit við Hverfisgötu. Framkvæmdir fyrihugaðra stúdentagarða á Barónsreit hefur verið kærð og er málið til meðferðar hjá skipulagsstofnun en kæran hefur seinkað framkvæmdum. Byggingafélag námsmanna hefur fengið vilyrði fyrir lóðum við Þverholt 15-21 og Einholt 6-8. Sú framkvæmd er á hönnunarstigi en enn á eftir að rífa hús við þessar götur. Sigurður Guðmundsson, sviðsstjóri rekstrarsviðs Byggingafélags Námsmanna, segir að allt útlit sé fyrir að fækka eigi eftir úr hópi þeirra 450 umsækjanda sem séu á biðlista. Verið sé að byggja 200 íbúðir við Klaustur- og Kapelluveg í Grafarholti og rúmlega þrjátíu íbúðir verða teknar í noktun í haust og um 100 þegar fer að líða á veturinn. Þá er einnig verðið að byggja um 100 íbúðir við Bjarkavelli í Hafnarfirði og gert er ráð fyrir að þær íbúðir verði tilbúnar til afhendingar næsta sumar. Það er því ljóst að ekki komast allir af biðlistum á stúdentagarða í vetur þrátt fyrir mikla uppbyggingu stúdentaíbúða.
Fréttir Innlent Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Eldur Smári segir að sér sé haldið í myrkrinu Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent „Ég er mannleg“ Innlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Fleiri fréttir Eldur Smári segir að sér sé haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Sjá meira