Mikill verðmunur á bílatryggingum 25. ágúst 2006 17:08 Verðlagseftirlit Alþýðusambandsins gerði nýlega verðkönnun hjá sex tryggingarfélögum. ASÍ sendi mann út með Volkswagen Golf sem lét öll félögin sex gera tilboð í lögboðnar ökutækjatryggingar og framrúðutryggingu fyrir fjölskyldubílinn. Talsverður munur reyndist á bæði iðgjaldi og skilmálum félaganna. Mestur var munurinn á tryggingafélaginu Elísabetu sem var með tilboð frá 51.000 krónum og Sjóvá-Almennum sem gerði tilboð upp á tæplega 80.000 krónur. Munar þar 29.000 krónum eða 56% á ársgrundvelli. Hjá Elísabetu, Sjóvá, Sjóvá-Strax og Tryggingarmiðstöðinni er einnig iðgjaldsauki sem greiða þarf ef félagið greiðir út bætur úr ábyrgðartryggingu eða slysatrygginu, sem eru 50.000 krónur eða hærri. Iðgjaldsaukinn er 15.000 krónur hjá Elísabetu og Tryggingamiðstöðinni og 18.000 hjá Sjóvá- Almennum og Sjóvá-Strax. En þessar upphæðir leggjast ofan á fyrri tryggingu valdi bifreiðareigandi tjóni upp á 50.000 krónur eða meira. Hjá Vátryggingafélagi Íslands og Verði-Íslandstryggingu er fyrirkomulagið annað, en þar er bónuskerfi og lækkar bónusinn við næstu endurnýjun og iðgjöldin hækka ef viðskiptavinur veldur tjóni sem félagið greiðir bætur fyrir. Skilmálar um framrúðutryggingu eru ekki eins milli fyrirtækja og er VÍS eina félagið þar sem tryggingin nær yfir allar rúður bílsins, en ekki bara framrúðuna. Hjá öllum félögum er sjálfsábyrgð ef skipta þarf um rúðu en mismunandi mikil. Sjálfsábyrgðin er 15% af verðmæti nýrrar rúðu hjá Sjóvá-Almennum, Sjóvá-Strax og Verði, en 10% hjá VÍS, Tryggingamiðstöðinni og Elísabetu. Hjá Tryggingamiðstöðinni er lágmarks sjálfsábyrgð 2.200 og hámark 22.000 og hjá Elísabetu er lágmarks sjálfsábyrgð 1.990 krónur og að hámarki 19.900. Fréttir Innlent Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Sjá meira
Verðlagseftirlit Alþýðusambandsins gerði nýlega verðkönnun hjá sex tryggingarfélögum. ASÍ sendi mann út með Volkswagen Golf sem lét öll félögin sex gera tilboð í lögboðnar ökutækjatryggingar og framrúðutryggingu fyrir fjölskyldubílinn. Talsverður munur reyndist á bæði iðgjaldi og skilmálum félaganna. Mestur var munurinn á tryggingafélaginu Elísabetu sem var með tilboð frá 51.000 krónum og Sjóvá-Almennum sem gerði tilboð upp á tæplega 80.000 krónur. Munar þar 29.000 krónum eða 56% á ársgrundvelli. Hjá Elísabetu, Sjóvá, Sjóvá-Strax og Tryggingarmiðstöðinni er einnig iðgjaldsauki sem greiða þarf ef félagið greiðir út bætur úr ábyrgðartryggingu eða slysatrygginu, sem eru 50.000 krónur eða hærri. Iðgjaldsaukinn er 15.000 krónur hjá Elísabetu og Tryggingamiðstöðinni og 18.000 hjá Sjóvá- Almennum og Sjóvá-Strax. En þessar upphæðir leggjast ofan á fyrri tryggingu valdi bifreiðareigandi tjóni upp á 50.000 krónur eða meira. Hjá Vátryggingafélagi Íslands og Verði-Íslandstryggingu er fyrirkomulagið annað, en þar er bónuskerfi og lækkar bónusinn við næstu endurnýjun og iðgjöldin hækka ef viðskiptavinur veldur tjóni sem félagið greiðir bætur fyrir. Skilmálar um framrúðutryggingu eru ekki eins milli fyrirtækja og er VÍS eina félagið þar sem tryggingin nær yfir allar rúður bílsins, en ekki bara framrúðuna. Hjá öllum félögum er sjálfsábyrgð ef skipta þarf um rúðu en mismunandi mikil. Sjálfsábyrgðin er 15% af verðmæti nýrrar rúðu hjá Sjóvá-Almennum, Sjóvá-Strax og Verði, en 10% hjá VÍS, Tryggingamiðstöðinni og Elísabetu. Hjá Tryggingamiðstöðinni er lágmarks sjálfsábyrgð 2.200 og hámark 22.000 og hjá Elísabetu er lágmarks sjálfsábyrgð 1.990 krónur og að hámarki 19.900.
Fréttir Innlent Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Sjá meira