Um helmingur starfsmanna Varnarliðsins komnir með vinnu 25. ágúst 2006 16:48 Mynd/Heiða Helgadóttir Tæplega helmingur starfsmanna Varnarliðsins sem búsettur er á Suðurnesjum hefur nú þegar gengið í önnur störf en 7 vikur eru þar til uppsagnarfrestur rennur út. Fram kemur í fréttum frá Ráðgjafarstofu starfsmanna Varnarliðsins að í lok mars á þessu ári voru 593 starfandi hjá Varnarliðinu en 427 voru búsettir á Suðurnesjum. Í dag eru um 230 starfsmenn Varnarliðsins frá Suðurnesjum ennþá á launaskrá Varnarliðsins en 217 hafa gengið til annarra starfa. Af þeim sem enn eru á launaskrá eru 20 starfsmenn 67 ára og eldri og 66 starfsmenn eru á aldrinum 60-66 ára. Í hópnum sem enn er að störfum eru um 100 iðnaðarstörf og 80 skrifstofustörf. Ráðgjafarstofa fyrir starfsmenn Varnarliðsins var opnuð fyrir tilstuðlan Reykjanesbæjar og starfsgreinafélaga á svæðinu. Stofan hefur haft milligöngu um ókeypis námskeið fyrir tæplega 300 starfsmenn. Rúmlega 90 starfsmenn hafa þegið einstaklingsbundna ráðgjöf hjá Ráðgjafarstofunni og 400 starfsmenn hafa haft samband við stofuna varðandi upplýsingagjöf. Rúmlega 60 fyrirtæki og stofnanir hafa óskað eftir aðstoð við leit að starfsfólki og eru nú 68 störf í boði hjá Ráðgjafarstofunni auk auglýsinga fyrirtækja í staðarblöðum þar sem auglýstar eru að meðaltali 10 stöður í hverri viku. Mest er eftirspurn eftir iðnaðarmönnum, bílstjórum og ófaglærðum en minnst eftir skrifstofufólki. Fréttir Innlent Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Sjá meira
Tæplega helmingur starfsmanna Varnarliðsins sem búsettur er á Suðurnesjum hefur nú þegar gengið í önnur störf en 7 vikur eru þar til uppsagnarfrestur rennur út. Fram kemur í fréttum frá Ráðgjafarstofu starfsmanna Varnarliðsins að í lok mars á þessu ári voru 593 starfandi hjá Varnarliðinu en 427 voru búsettir á Suðurnesjum. Í dag eru um 230 starfsmenn Varnarliðsins frá Suðurnesjum ennþá á launaskrá Varnarliðsins en 217 hafa gengið til annarra starfa. Af þeim sem enn eru á launaskrá eru 20 starfsmenn 67 ára og eldri og 66 starfsmenn eru á aldrinum 60-66 ára. Í hópnum sem enn er að störfum eru um 100 iðnaðarstörf og 80 skrifstofustörf. Ráðgjafarstofa fyrir starfsmenn Varnarliðsins var opnuð fyrir tilstuðlan Reykjanesbæjar og starfsgreinafélaga á svæðinu. Stofan hefur haft milligöngu um ókeypis námskeið fyrir tæplega 300 starfsmenn. Rúmlega 90 starfsmenn hafa þegið einstaklingsbundna ráðgjöf hjá Ráðgjafarstofunni og 400 starfsmenn hafa haft samband við stofuna varðandi upplýsingagjöf. Rúmlega 60 fyrirtæki og stofnanir hafa óskað eftir aðstoð við leit að starfsfólki og eru nú 68 störf í boði hjá Ráðgjafarstofunni auk auglýsinga fyrirtækja í staðarblöðum þar sem auglýstar eru að meðaltali 10 stöður í hverri viku. Mest er eftirspurn eftir iðnaðarmönnum, bílstjórum og ófaglærðum en minnst eftir skrifstofufólki.
Fréttir Innlent Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Sjá meira