Innlent

Sjávarútvegsráðherra hefur borgað sekt fyrir veiði á lunda án leyfis

Einar K. Guðfinnsson, sjávarútvegsráðherra og aðstoðarmaður hans, Björn Friðrik Brynjólfsson hafa borgað sekt sem þeim var gert að greiða af sýslumanninum á Hólmavík fyrir að veiða lunda án veiðileyfis. Sjávarútvegsráðherra sagði í samtali við NFS að hann og aðstoðarmaður hans hefðu hvor um sig greitt 20.000 krónur í sekt.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×