Nauðsynlegt að fylgjast með netnotkun barna 24. ágúst 2006 19:06 Unglingsdrengur í Bandaríkjunum seldi sig á Netinu eftir að barnaníðingar höfðu smátt og smátt unnið traust hans og fengið hann til að sýna sig við kynlífsathafnir með vefmyndavél. Saga hans mun ekki vera einsdæmi. Lára Stefánsdóttir menntunarfræðingur segir nauðsynlegt að fylgst sé með netnotkun barna án þess þó að þau séu svipt frelsinu.Í þætti Oprah Winfrey sem sýndur var á Stöð 2 í gærkvöldi var sögð saga unglingsstráks sem hafði sýnt sig nakin við kynlífsathafnir á internetinu gegn borgun. Í fyrstu þegar drengurinn var þrettán ára trúði hann að hann væri að tala við stúlkur á sínum aldri eða nýja netvini sína sem síðan reyndust vera fullorðnir karlmenn sem reyndust vera barnaníðingar. Þessum mönnum tókst með tímanum að fá drenginn til að afklæðast fyrir framan vefmyndavél og var hann farin að fá greitt fyrir. Þetta tókst mönnunum með mikilli þolinmæði en saman ræddu þeir á spjallsíðu um gengi sitt í samskiptum við drenginn sem síðar varð til þess að einhverjir níðingana lokkuðu hann á sinn fund og beittu hann kynferðislegu ofbeldi. Það var blaðamaður New York Times sem náði til drengsins og stöðvaði það sem þarna átti sér stað.Lára Stefánsdóttir menntunarfræðingur segir eitthvað í líkingu við það sem þessi bandaríski unglingsdregur lenti í vel geta gerst á Íslandi. Hún segir hættur af sama meiði vera á Netinu og í samfélaginu. En á netinu getur verið erfiðara að átta sig á við hverja er talað.Í þætti Oprah var sagt að ekki ætti að leyfa börnum að vera með vefmyndavélar eða leyfa þeim að vera við tölvur í einrúmi. Það telur Lára fullmikið en nauðsynlegt sé að fylgjast með. Fréttir Innlent Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fleiri fréttir Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Sjá meira
Unglingsdrengur í Bandaríkjunum seldi sig á Netinu eftir að barnaníðingar höfðu smátt og smátt unnið traust hans og fengið hann til að sýna sig við kynlífsathafnir með vefmyndavél. Saga hans mun ekki vera einsdæmi. Lára Stefánsdóttir menntunarfræðingur segir nauðsynlegt að fylgst sé með netnotkun barna án þess þó að þau séu svipt frelsinu.Í þætti Oprah Winfrey sem sýndur var á Stöð 2 í gærkvöldi var sögð saga unglingsstráks sem hafði sýnt sig nakin við kynlífsathafnir á internetinu gegn borgun. Í fyrstu þegar drengurinn var þrettán ára trúði hann að hann væri að tala við stúlkur á sínum aldri eða nýja netvini sína sem síðan reyndust vera fullorðnir karlmenn sem reyndust vera barnaníðingar. Þessum mönnum tókst með tímanum að fá drenginn til að afklæðast fyrir framan vefmyndavél og var hann farin að fá greitt fyrir. Þetta tókst mönnunum með mikilli þolinmæði en saman ræddu þeir á spjallsíðu um gengi sitt í samskiptum við drenginn sem síðar varð til þess að einhverjir níðingana lokkuðu hann á sinn fund og beittu hann kynferðislegu ofbeldi. Það var blaðamaður New York Times sem náði til drengsins og stöðvaði það sem þarna átti sér stað.Lára Stefánsdóttir menntunarfræðingur segir eitthvað í líkingu við það sem þessi bandaríski unglingsdregur lenti í vel geta gerst á Íslandi. Hún segir hættur af sama meiði vera á Netinu og í samfélaginu. En á netinu getur verið erfiðara að átta sig á við hverja er talað.Í þætti Oprah var sagt að ekki ætti að leyfa börnum að vera með vefmyndavélar eða leyfa þeim að vera við tölvur í einrúmi. Það telur Lára fullmikið en nauðsynlegt sé að fylgjast með.
Fréttir Innlent Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fleiri fréttir Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Sjá meira