Tillaga að nýrri verslunarmiðstöð 21. ágúst 2006 12:05 Ef tillögur þróunarfélagsins Þyrpingar hf hljóta náð fyrir augum skipulagsnefndar Seltjarnarnessbæjar verður verslanamiðstöð byggð á rúmlega tveggja hektara landfyllingu norðaustur af Eiðistorgi. Samkvæmt tillögum Þyrpingar yrði landfyllingin norðaustan við gatnamót Norðurstrandar og Suðurstrandar, þar sem bensínstöð Skeljungs er staðsett. Haft er að augnamiði að byggingarnar falli vel inn í umhverfið, húsin verða ekki háreist og talsverð vinna verður lögð í landslagsvinnu á svæðinu í kring, með grænum svæðum og göngustígum. Að sögn Odds Víðissonar, framkvæmdastjóra Þyrpingar, fór fyrirtækið út í þessa hugmyndavinnu til að mæta þörfum verslunar á Seltjarnarnesi. Hagkaupsverslunin á Eiðistorgi er í 30 ára gömlu húsi og til stendur að verslunarhús Bónuss við Hrólfsskálamel verði rifið til að rýma fyrir íbúðarhúsnæði. Samkvæmt teikningum Þyrpingar er áætlað að Hagkaup fái 4000 fermetra gólfflöt fyrir nýja verslun og ný verslun Bónuss fái 1200 fermetra. Tillögurnar voru lagðar fyrir skipulags- og mannvirkjanefnd Seltjarnarnessbæjar á fimmtudaginn en að sögn formanns nefndarinnar var málið ekkert rætt á fundinum og verður ekki rætt fyrr en á fimmtudaginn í næstu viku. Hann sagði hins vegar ljóst að ef hugmyndir Þyrpingar yrðu að veruleika myndi stóraukast vöruúrval sem Seltirningum og nærsveitungum stæði til boða og þar með aukast möguleikar þeirra til að versla í heimabyggð. Fréttir Innlent Mest lesið Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Fleiri fréttir Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Sjá meira
Ef tillögur þróunarfélagsins Þyrpingar hf hljóta náð fyrir augum skipulagsnefndar Seltjarnarnessbæjar verður verslanamiðstöð byggð á rúmlega tveggja hektara landfyllingu norðaustur af Eiðistorgi. Samkvæmt tillögum Þyrpingar yrði landfyllingin norðaustan við gatnamót Norðurstrandar og Suðurstrandar, þar sem bensínstöð Skeljungs er staðsett. Haft er að augnamiði að byggingarnar falli vel inn í umhverfið, húsin verða ekki háreist og talsverð vinna verður lögð í landslagsvinnu á svæðinu í kring, með grænum svæðum og göngustígum. Að sögn Odds Víðissonar, framkvæmdastjóra Þyrpingar, fór fyrirtækið út í þessa hugmyndavinnu til að mæta þörfum verslunar á Seltjarnarnesi. Hagkaupsverslunin á Eiðistorgi er í 30 ára gömlu húsi og til stendur að verslunarhús Bónuss við Hrólfsskálamel verði rifið til að rýma fyrir íbúðarhúsnæði. Samkvæmt teikningum Þyrpingar er áætlað að Hagkaup fái 4000 fermetra gólfflöt fyrir nýja verslun og ný verslun Bónuss fái 1200 fermetra. Tillögurnar voru lagðar fyrir skipulags- og mannvirkjanefnd Seltjarnarnessbæjar á fimmtudaginn en að sögn formanns nefndarinnar var málið ekkert rætt á fundinum og verður ekki rætt fyrr en á fimmtudaginn í næstu viku. Hann sagði hins vegar ljóst að ef hugmyndir Þyrpingar yrðu að veruleika myndi stóraukast vöruúrval sem Seltirningum og nærsveitungum stæði til boða og þar með aukast möguleikar þeirra til að versla í heimabyggð.
Fréttir Innlent Mest lesið Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Fleiri fréttir Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Sjá meira