Mike Krzyzewski, þjálfari körfuboltalandsliðs Bandaríkjanna, hefur útnefnt þá LeBron James, Dwyane Wade og Carmelo Anthony sem fyrirliða liðsins á HM sem hefst í Japan á morgun. Þremenningarnir komu allir inn í NBA deildina árið 2003 og eru stigahæstu leikmenn bandaríska liðsins í þeim fimm undirbúningsleikjum sem það hefur spilað að undanförnu.
James, Wade og Anthony fyrirliðar

Mest lesið




Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo
Handbolti




„Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“
Enski boltinn

