Beinagrind af landnámsmanni ásamt vopnum 18. ágúst 2006 13:30 Vel varðveitt beinagrind af landnámsmanni ásamt vopnum hans hafa fundist í heiðnu kumli frá tíundu öld í Hringsdal í Arnarfirði á Vestfjörðum. Um er að ræða einn merkasta fornleifafund síðari ára því kumlið sem um ræðir er nær óraskað. Fornleifafræðingar hafa undanfarnar vikur unnið við uppgröft í kumlinu en það var í fyrradag sem þar komu niður á gröfina sjálfar. Þar fundu þeir vel varðveitta beinagrind af karlmanni ásamt vel varðveittu sverð, spjótsoddi skjaldarbólu og kambi. Minjarnar hafa nú verið fluttar til Reykjavíkur til frekari rannsókna. Það var bróðir Hilmars Einarsson, bónda í Hringsdal, sem gekk fram á mannabein á staðnum fyrir nokkrum vikum og það varð til þess að farið var að grafa á staðnum. Í ljós hefur komið að annað kuml er þar skammt frá og verður það kannað næsta sumar. Munnmælasögur hafa gengið í sveitinni í gegnum aldirnar af Hring nokkrum og tók land í dalnum. Hans er hvergi getið í landnámssögum en sagan segir að hann hafi verið vígamaður mikill sem flúð hafi hingað til lands frá Noregi. Hann var hins vegar eltur af Austmanni nokkrum sem átti sitthvað sökótt við hann. Segir sagan að Hringur hafi barist við menn Austmanns, alls fjórtán talsins, og náð að drepa sex áður en hann var felldur. Hringur hafi svo verið heygður niður við sjóinn, á nærri þeim stað sem kumlið fannst. Fréttir Innlent Mest lesið „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Fleiri fréttir Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Sjá meira
Vel varðveitt beinagrind af landnámsmanni ásamt vopnum hans hafa fundist í heiðnu kumli frá tíundu öld í Hringsdal í Arnarfirði á Vestfjörðum. Um er að ræða einn merkasta fornleifafund síðari ára því kumlið sem um ræðir er nær óraskað. Fornleifafræðingar hafa undanfarnar vikur unnið við uppgröft í kumlinu en það var í fyrradag sem þar komu niður á gröfina sjálfar. Þar fundu þeir vel varðveitta beinagrind af karlmanni ásamt vel varðveittu sverð, spjótsoddi skjaldarbólu og kambi. Minjarnar hafa nú verið fluttar til Reykjavíkur til frekari rannsókna. Það var bróðir Hilmars Einarsson, bónda í Hringsdal, sem gekk fram á mannabein á staðnum fyrir nokkrum vikum og það varð til þess að farið var að grafa á staðnum. Í ljós hefur komið að annað kuml er þar skammt frá og verður það kannað næsta sumar. Munnmælasögur hafa gengið í sveitinni í gegnum aldirnar af Hring nokkrum og tók land í dalnum. Hans er hvergi getið í landnámssögum en sagan segir að hann hafi verið vígamaður mikill sem flúð hafi hingað til lands frá Noregi. Hann var hins vegar eltur af Austmanni nokkrum sem átti sitthvað sökótt við hann. Segir sagan að Hringur hafi barist við menn Austmanns, alls fjórtán talsins, og náð að drepa sex áður en hann var felldur. Hringur hafi svo verið heygður niður við sjóinn, á nærri þeim stað sem kumlið fannst.
Fréttir Innlent Mest lesið „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Fleiri fréttir Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent