Opnast sprungur? 18. ágúst 2006 12:04 MYND/Vilhelm Búast má við þeim möguleika að gamlar sprungur eða nýjar opnist undir Kárahnjúkastíflunni, einkum þegar lónið er fullt, og í framhaldi af því geti stíflan brostið, segir meðal annars í greinargerð Gríms Björnssonar jarðeðlisfræðings til forstjóra Orkustofnunar fyrir rúmum fjórum árum. Grímur vann þá hjá stofnuninni og dregur þessar ályktanir meðal annars af því að í umhverfismatsskýrslu Landsvrikjunar frá árinu 2001 sé hvergi minnst á spennuástand í bergi á þessum slóðum, né hvernig það muni breytast við gerð lónsins. Grímur segir ennfremur ljóst að jarðhiti sé í sprungukerfi, sem nær undir fyrirhugaða Kárahnjúkastíflu og hefur verið ágætlega virkt með köflum að minnsta kosti síðustu tíu þusund árin. Því geti hann ekki fallist á þá fullyrðingu í skýrslunni að bergið í stíflustæðunum henti vel fyrir stíflurnar. Þá fellst hann ekki á þá niðurstöðu skýrslunnar að lónið hafi engin áhrif á eldvirkni, þvert á móti telur hann talsverðar líkur á að eldvirkni vaxi við lónið. Grímur virðist einnig hafa séð fyrir vandræðin við borun jarðganganna, sem nú eru orðin vel á eftir áætlun. Þessa skýrslu Gríms er að finna á heimasíðu Orkustofnunar. Grímur hefur fært sig um set og stafar nú hjá Orkuveitu Reykjavíkur, en samkvæmt Fréttablaðinu, sem reyndi að ná tali af Grími, gildir sú regla að starfsmenn tjái sig ekki um málefni samkeppnisaðila á markaði, og mun það hugtak hefta tjáningafrelsi Gríms í þessu tilviki. Fréttir Innlent Umhverfismál Mest lesið Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Sjá meira
Búast má við þeim möguleika að gamlar sprungur eða nýjar opnist undir Kárahnjúkastíflunni, einkum þegar lónið er fullt, og í framhaldi af því geti stíflan brostið, segir meðal annars í greinargerð Gríms Björnssonar jarðeðlisfræðings til forstjóra Orkustofnunar fyrir rúmum fjórum árum. Grímur vann þá hjá stofnuninni og dregur þessar ályktanir meðal annars af því að í umhverfismatsskýrslu Landsvrikjunar frá árinu 2001 sé hvergi minnst á spennuástand í bergi á þessum slóðum, né hvernig það muni breytast við gerð lónsins. Grímur segir ennfremur ljóst að jarðhiti sé í sprungukerfi, sem nær undir fyrirhugaða Kárahnjúkastíflu og hefur verið ágætlega virkt með köflum að minnsta kosti síðustu tíu þusund árin. Því geti hann ekki fallist á þá fullyrðingu í skýrslunni að bergið í stíflustæðunum henti vel fyrir stíflurnar. Þá fellst hann ekki á þá niðurstöðu skýrslunnar að lónið hafi engin áhrif á eldvirkni, þvert á móti telur hann talsverðar líkur á að eldvirkni vaxi við lónið. Grímur virðist einnig hafa séð fyrir vandræðin við borun jarðganganna, sem nú eru orðin vel á eftir áætlun. Þessa skýrslu Gríms er að finna á heimasíðu Orkustofnunar. Grímur hefur fært sig um set og stafar nú hjá Orkuveitu Reykjavíkur, en samkvæmt Fréttablaðinu, sem reyndi að ná tali af Grími, gildir sú regla að starfsmenn tjái sig ekki um málefni samkeppnisaðila á markaði, og mun það hugtak hefta tjáningafrelsi Gríms í þessu tilviki.
Fréttir Innlent Umhverfismál Mest lesið Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Sjá meira