Stríðinu ekki lokið 13. ágúst 2006 15:19 Bretar munu líklega búa við langvarandi og alvarlega hryðjuverkaógn að sögn innanríkisráðherranum. Hann segir að þó orrustan hafi líklega unnist þá sé stríðið ekki á enda. John Reid, innanríkisráðherra tilkynnti á blaðamannafundi í dag að viðbúnaðarstig yrði ekki lækkað á breskum flugvöllum um sinn. Þó að leyniþjónustan vissi ekki um neina yfirvofandi árás þá væri ekki hægt að ábyrgjast að það yrði ekki gerð árás. Reid staðfesti einnig fullyrðingar lögreglu um að komið hefði verið í veg fyrir fjórar hryðjuverkaárásir frá því gerðar voru sprengjuárásir á London í júlí í fyrra og bætti því við að lögreglan rannsakaði núna 24 mál þar sem hryðjuverk eða fyrirætlanir þar um koma við sögu. Nýjar öryggisreglur setja allt á annan endann á breskum flugvöllum í dag. British Airways hefur aflýst þriðjungi allra fluga frá Heathrow-flugvelli og 20 frá Gatwick og Ryanair hefur aflýst 30 flugum frá Stanstead. British Airways hefur gagnrýnt Bresku flugvallasamtökin sem reka alla Lundúnaflugvellina fyrir að kalla ekki til fleira starfsfólk til að mæta tímafrekara öryggiseftirliti en samtökin segjast hreinlega ekki hafa tök á því. Erlent Fréttir Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: Telur víst að Inga hafi beitt áhrifum sínum Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Fleiri fréttir Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: Telur víst að Inga hafi beitt áhrifum sínum Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Sjá meira
Bretar munu líklega búa við langvarandi og alvarlega hryðjuverkaógn að sögn innanríkisráðherranum. Hann segir að þó orrustan hafi líklega unnist þá sé stríðið ekki á enda. John Reid, innanríkisráðherra tilkynnti á blaðamannafundi í dag að viðbúnaðarstig yrði ekki lækkað á breskum flugvöllum um sinn. Þó að leyniþjónustan vissi ekki um neina yfirvofandi árás þá væri ekki hægt að ábyrgjast að það yrði ekki gerð árás. Reid staðfesti einnig fullyrðingar lögreglu um að komið hefði verið í veg fyrir fjórar hryðjuverkaárásir frá því gerðar voru sprengjuárásir á London í júlí í fyrra og bætti því við að lögreglan rannsakaði núna 24 mál þar sem hryðjuverk eða fyrirætlanir þar um koma við sögu. Nýjar öryggisreglur setja allt á annan endann á breskum flugvöllum í dag. British Airways hefur aflýst þriðjungi allra fluga frá Heathrow-flugvelli og 20 frá Gatwick og Ryanair hefur aflýst 30 flugum frá Stanstead. British Airways hefur gagnrýnt Bresku flugvallasamtökin sem reka alla Lundúnaflugvellina fyrir að kalla ekki til fleira starfsfólk til að mæta tímafrekara öryggiseftirliti en samtökin segjast hreinlega ekki hafa tök á því.
Erlent Fréttir Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: Telur víst að Inga hafi beitt áhrifum sínum Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Fleiri fréttir Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: Telur víst að Inga hafi beitt áhrifum sínum Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Sjá meira