Ræða um vopnahlé 11. ágúst 2006 22:14 Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur setið á fundi frá því fyrir klukkan níu í kvöld þar sem rædd verða drög að ályktun um vopnahlé í Líbanon. Á sama tíma hefur Ísraelsher hafið stóraukinn landhernað eins og tilkynnt var fyrr í kvöld. Ísraelsmenn gerðu alvöru út hótunum sínum og settu aukinn kraft í hernaðaraðgerir sínar í kvöld. Þessu hótaði Ehud Olmert þegar hann tilkynnti að Ísraelar myndu ekki sætta sig við ályktun byggða á þeim drögum sem lögð voru fram í Öryggisráðinu í kvöld. Hann sagði einnig að árásirnar yrðu afturkallaðar ef öryggisráðið samþykkti áætlun sem væri Ísraelum meira að skapi. Markmið landhersins er að reka skæruliða Hisbolla norður fyrir Litani-ána sem Ísraelsmenn hafa merkt við á korti sem mörk þess öryggissvæðis sem þeir yrðu sáttir við. Á sama tíma í new York situr öryggisráð Sameinuðu þjóðanna á fundi um málefni Líbanons og Ísraels en nánari útlistun á drögum að ályktun ráðsins liggur ekki fyrir. Þó er vitað að drögin heimila að 15 þúsund friðargæsluliðar verði sendir til Líbanons. Olmert krefst þess fyrst og fremst að friðargæsluliðarnir hafi heimild til að beita vopnum gegn hisbolla skæruliðum og þá ekki eingöngu í sjálfsvörn. Einnig vill hann að afar strangt viðskiptabann verði sett á Líbanon til þess að hindra að Hisbolla geti fyllt á vopnabúr sitt. Erlent Fréttir Mest lesið Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Erlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eftirlitið skipar afurðastöðvum að stöðva aðgerðir tafarlaust Innlent Óheppilegt að setja Jón í ráðuneytið Innlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Innlent Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Erlent Fleiri fréttir Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Fern ný jarðgöng undirbúin meðan Fjarðarheiðin bíður Vita ekki hvað fór úrskeiðis Lykildagar fram undan: „Það er mjög erfitt ástand á heimilinu“ Hinsegin fólk í Bandaríkjunum horfir til Íslands „Klassískt dæmi“ um sérhagsmunagæslu Framsóknar og Sjálfstæðisflokks Sérhagsmunagæsla, lykildagar og bókaormar í beinni Málglaðasti þingmaðurinn talaði í þrjá og hálfan sólarhring Bein útsending: Kosningafundur Flugmálafélags Íslands Eftirlitið skipar afurðastöðvum að stöðva aðgerðir tafarlaust Ólíklegt að gjósi í nóvember Óheppilegt að setja Jón í ráðuneytið Sautján mál urðu að lögum og tvær þingsályktanir samþykktar Auka öryggið á Bland.is vegna svikahrappa Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Ekið á sex kindur viku eftir að ekið var á sjö Kosningafundur um jafnréttismál Lögfræðingar Alþingis vöruðu við breytingum á búvörulögum Lögfræðingar þingsins lögðu til að nýtt frumvarp yrði lagt fram Mál hjúkrunarfræðingsins tekið fyrir á ný í dag Fjölmennt á samstöðufundi foreldra leikskólabarna á Sauðárkróki Sexfalda greiðslur í fyrstu tæknifrjóvgun og tæknisæðing telur Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Leiðindafæri á Austurlandi og víða þungfært Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Sjá meira
Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur setið á fundi frá því fyrir klukkan níu í kvöld þar sem rædd verða drög að ályktun um vopnahlé í Líbanon. Á sama tíma hefur Ísraelsher hafið stóraukinn landhernað eins og tilkynnt var fyrr í kvöld. Ísraelsmenn gerðu alvöru út hótunum sínum og settu aukinn kraft í hernaðaraðgerir sínar í kvöld. Þessu hótaði Ehud Olmert þegar hann tilkynnti að Ísraelar myndu ekki sætta sig við ályktun byggða á þeim drögum sem lögð voru fram í Öryggisráðinu í kvöld. Hann sagði einnig að árásirnar yrðu afturkallaðar ef öryggisráðið samþykkti áætlun sem væri Ísraelum meira að skapi. Markmið landhersins er að reka skæruliða Hisbolla norður fyrir Litani-ána sem Ísraelsmenn hafa merkt við á korti sem mörk þess öryggissvæðis sem þeir yrðu sáttir við. Á sama tíma í new York situr öryggisráð Sameinuðu þjóðanna á fundi um málefni Líbanons og Ísraels en nánari útlistun á drögum að ályktun ráðsins liggur ekki fyrir. Þó er vitað að drögin heimila að 15 þúsund friðargæsluliðar verði sendir til Líbanons. Olmert krefst þess fyrst og fremst að friðargæsluliðarnir hafi heimild til að beita vopnum gegn hisbolla skæruliðum og þá ekki eingöngu í sjálfsvörn. Einnig vill hann að afar strangt viðskiptabann verði sett á Líbanon til þess að hindra að Hisbolla geti fyllt á vopnabúr sitt.
Erlent Fréttir Mest lesið Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Erlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eftirlitið skipar afurðastöðvum að stöðva aðgerðir tafarlaust Innlent Óheppilegt að setja Jón í ráðuneytið Innlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Innlent Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Erlent Fleiri fréttir Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Fern ný jarðgöng undirbúin meðan Fjarðarheiðin bíður Vita ekki hvað fór úrskeiðis Lykildagar fram undan: „Það er mjög erfitt ástand á heimilinu“ Hinsegin fólk í Bandaríkjunum horfir til Íslands „Klassískt dæmi“ um sérhagsmunagæslu Framsóknar og Sjálfstæðisflokks Sérhagsmunagæsla, lykildagar og bókaormar í beinni Málglaðasti þingmaðurinn talaði í þrjá og hálfan sólarhring Bein útsending: Kosningafundur Flugmálafélags Íslands Eftirlitið skipar afurðastöðvum að stöðva aðgerðir tafarlaust Ólíklegt að gjósi í nóvember Óheppilegt að setja Jón í ráðuneytið Sautján mál urðu að lögum og tvær þingsályktanir samþykktar Auka öryggið á Bland.is vegna svikahrappa Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Ekið á sex kindur viku eftir að ekið var á sjö Kosningafundur um jafnréttismál Lögfræðingar Alþingis vöruðu við breytingum á búvörulögum Lögfræðingar þingsins lögðu til að nýtt frumvarp yrði lagt fram Mál hjúkrunarfræðingsins tekið fyrir á ný í dag Fjölmennt á samstöðufundi foreldra leikskólabarna á Sauðárkróki Sexfalda greiðslur í fyrstu tæknifrjóvgun og tæknisæðing telur Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Leiðindafæri á Austurlandi og víða þungfært Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Sjá meira