Húsaleiga hækkar til muna 11. ágúst 2006 12:29 Húsaleiga hefur hækkað til muna á þessu ári. Leiga á tveggja herbergja íbúð á höfuðborgarsvæðinu hefur hækkað um 10-20 þúsund krónur að meðaltali frá því í ágúst í fyrra. Biðlistar eru langir eftir leiguhúsnæði og eftirpsurnin meiri en framboðið. Meðalleiguverð tveggja herbergja íbúða á Reykjavíkursvæðinu er nú um 70-80.00 þúsund krónur á mánuði en í fyrra var meðalverðið 50.000-60.000 kónur. Á heimasíðu Stúdentamiðlunar er 76 fermetra húsnæði auglýst á 95.000 kr. á mánuði. 60 fermetra íbúð er auglyst á 85.000 krónur á mánuði og 16 fm herbergi auglyst á 35.000 krónur á mánuði. Hanna María Jónsdóttir, rekstrarstjóri Stúdentamiðlunar Háskóla Íslands segist vel taka eftir hækkandi leiguverði og segir það bitna á námsmönnum sem jafnvel eru að borga yfir 100.000 krónur fyrir þriggja herbergja íbúð. Sérstaklega sé slæmt ástand áberandi hjá erlendum stúdentum sem engan veginn geta borgað uppsettar upphæðir. Segir hún nemendur reyna að finna meðleigendur í meiri mæli en áður og kemur það fyrir að erlendir stúdentar deili jafnvel tveir saman einu herbergi. Eins og fram kom í fréttum NFS í gær setja bankarnir nú mun strangari lánsskilyrði fyrir íbúðalánum en áður. Þeir hafa lækkað prósentu af markaðsvirði, auk þess sem hámarkslán hafa ekki haldið í við hækkanir á markaði. Þá hafa vextir af íbúðalánum hækkað þannig að lánin eru orðin dýrari og mikil verðbólga snar hækkar nafnvirði lánanna. Allt þetta hefur slegið verulega á eftirspurn og fækkað þinglýstum kaupsamningum til muna. Fréttir Innlent Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Kardínálarnir hittast til að skipuleggja útför Frans páfa Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Húsaleiga hefur hækkað til muna á þessu ári. Leiga á tveggja herbergja íbúð á höfuðborgarsvæðinu hefur hækkað um 10-20 þúsund krónur að meðaltali frá því í ágúst í fyrra. Biðlistar eru langir eftir leiguhúsnæði og eftirpsurnin meiri en framboðið. Meðalleiguverð tveggja herbergja íbúða á Reykjavíkursvæðinu er nú um 70-80.00 þúsund krónur á mánuði en í fyrra var meðalverðið 50.000-60.000 kónur. Á heimasíðu Stúdentamiðlunar er 76 fermetra húsnæði auglýst á 95.000 kr. á mánuði. 60 fermetra íbúð er auglyst á 85.000 krónur á mánuði og 16 fm herbergi auglyst á 35.000 krónur á mánuði. Hanna María Jónsdóttir, rekstrarstjóri Stúdentamiðlunar Háskóla Íslands segist vel taka eftir hækkandi leiguverði og segir það bitna á námsmönnum sem jafnvel eru að borga yfir 100.000 krónur fyrir þriggja herbergja íbúð. Sérstaklega sé slæmt ástand áberandi hjá erlendum stúdentum sem engan veginn geta borgað uppsettar upphæðir. Segir hún nemendur reyna að finna meðleigendur í meiri mæli en áður og kemur það fyrir að erlendir stúdentar deili jafnvel tveir saman einu herbergi. Eins og fram kom í fréttum NFS í gær setja bankarnir nú mun strangari lánsskilyrði fyrir íbúðalánum en áður. Þeir hafa lækkað prósentu af markaðsvirði, auk þess sem hámarkslán hafa ekki haldið í við hækkanir á markaði. Þá hafa vextir af íbúðalánum hækkað þannig að lánin eru orðin dýrari og mikil verðbólga snar hækkar nafnvirði lánanna. Allt þetta hefur slegið verulega á eftirspurn og fækkað þinglýstum kaupsamningum til muna.
Fréttir Innlent Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Kardínálarnir hittast til að skipuleggja útför Frans páfa Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent