Íslenskur eftirlitsmaður lenti í skotárás á Sri Lanka 6. ágúst 2006 16:10 Sigurður Hrafn Gíslason friðargæsluliði, var á meðal norrænna eftirlitsmanna sem lentu í skotárás stjórnarhersins á Sri Lanka í dag. Samkvæmt upplýsingum frá utanríkisráðuneytinu sakaði hann ekki. Í síðustu viku lokuðu Tamíl Tígrarnir fyrir vatn til bæja sem stjórnarherinn ræður yfir í Trincomalee í norðausturhluta landsins. Stjórnarherinn hóf þá árásir á Tígranna til að ná yfirráðum yfir vatnsveitunni. Seinni partinn í gær dró úr átökunum og Tigrarnir féllust á að opna fyrir vatnsstreymið aftur. Þegar Tamil Tigrarnir ásamt eftirlitsmönnum voru við það að skrúfa fyrir vatnsveituna, hóf stjórnarherinn skyndilega skothríð á svæðið. Þorfinnur bendir á að stjórnarherinn hafa réttlætt harðar árásir sínar á Tígrunum undanfarna daga með því að nauðsynlegt væri að opna vatnsstreymi til óbreyttra borgara á ný. Því kom það honum í opna skjöldu þegar stjórnarherinn hóf árásirnar og spurningin vaknar hvort eitthvað annað liggi að baki þar sem þetta var gullið tækifæri til að ljúka deilunni. Hann vonast þó til að árásirnar hafi verið stormur í vatnsglasi og hægt verði að ná sáttum á morgun. Í viðtali við fréttastöð NFS í dag sagði Jörundur Valtýsson hjá Utanríkisráðuneytinu ótímabært að segja til um hvort íslenskir friðargæsluliðar verði sendir heim frá Sri Lanka eða hvort atburðir dagsins komi í veg fyrir að fleiri íslenskir friðargæsluleiðar verði sendir á vettvang. Hann segir það koma í ljós strax eftir helgi þegar norræna eftirlitssveitin hafi sent Utanríkisráðuneytinu skýrslu um stöðu mála. Erlent Fréttir Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira
Sigurður Hrafn Gíslason friðargæsluliði, var á meðal norrænna eftirlitsmanna sem lentu í skotárás stjórnarhersins á Sri Lanka í dag. Samkvæmt upplýsingum frá utanríkisráðuneytinu sakaði hann ekki. Í síðustu viku lokuðu Tamíl Tígrarnir fyrir vatn til bæja sem stjórnarherinn ræður yfir í Trincomalee í norðausturhluta landsins. Stjórnarherinn hóf þá árásir á Tígranna til að ná yfirráðum yfir vatnsveitunni. Seinni partinn í gær dró úr átökunum og Tigrarnir féllust á að opna fyrir vatnsstreymið aftur. Þegar Tamil Tigrarnir ásamt eftirlitsmönnum voru við það að skrúfa fyrir vatnsveituna, hóf stjórnarherinn skyndilega skothríð á svæðið. Þorfinnur bendir á að stjórnarherinn hafa réttlætt harðar árásir sínar á Tígrunum undanfarna daga með því að nauðsynlegt væri að opna vatnsstreymi til óbreyttra borgara á ný. Því kom það honum í opna skjöldu þegar stjórnarherinn hóf árásirnar og spurningin vaknar hvort eitthvað annað liggi að baki þar sem þetta var gullið tækifæri til að ljúka deilunni. Hann vonast þó til að árásirnar hafi verið stormur í vatnsglasi og hægt verði að ná sáttum á morgun. Í viðtali við fréttastöð NFS í dag sagði Jörundur Valtýsson hjá Utanríkisráðuneytinu ótímabært að segja til um hvort íslenskir friðargæsluliðar verði sendir heim frá Sri Lanka eða hvort atburðir dagsins komi í veg fyrir að fleiri íslenskir friðargæsluleiðar verði sendir á vettvang. Hann segir það koma í ljós strax eftir helgi þegar norræna eftirlitssveitin hafi sent Utanríkisráðuneytinu skýrslu um stöðu mála.
Erlent Fréttir Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira