Hátíðahöld ganga víðast vel fyrir sig 6. ágúst 2006 11:55 Um níu þúsund manns lögðu leið sína á þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. MYND/Jóhann Ingi Væta hefur sett nokkuð strik í reikninginn í Vestmannaeyjum, einkum eftir að líða tók á gærkvöldið og nóttina. Nokkuð rennsli hefur verið í sjúkraskýli í Herjólfsdal og heilsugæslustöðina inni í bænum. Þar mun aðallega um að ræða skurði vegna glerbrota og tognanir og jafnvel beinbrot eftir að fólk hefur runnið í votum brekkunum. Lítið mun hins vegar vera um líkamsárásir. Ein stúlka leitaði á náðir neyðarmótttöku vegna gruns um nauðgun. Gísli Óskarsson, okkar maður í Vestmannaeyjum, ræddi við þýska stúlku á Þjóðhátíð í gær. Sara Holzer, hefur unnið hér á landi um skeið ásamt danskri vinkonu sinni. Hún ákvað að leggja land undir fót og skella sér á þjóðhátíð og kvaðst hafa mjög gaman af henni. Um tíu þúsund manns eru á hátíðum í umdæmi lögreglunnar á Hvolsvelli en alla jafna búa þrjú þúsund manns í umdæminu. Þrátt fyrir þennan mikla fjölda hafa hátíðahöldin gengið mjög vel fyrir sig að sögn lögreglu. Flestir eru í Galtalæk, um fimm þúsund manns en þrjú til fjögur þúsund manns eru á Kotsmóti Hvítasunnukirkjunnar. Talsverð umferð hefur verið um umdæmið en hún hefur verið áfallalaus til þessa. Ein fjölmennasta samkoma helgarinnar er á Laugum í Þingeyjasveit. Þar eru átta til tíu þúsund manns samankomnir á unglingalandsmóti UMFÍ. Þar hefur allt gengið vel fyrir sig utan að þrír piltar voru sendir heim eftir að þeir sáust drekka áfengi. Öflugt umferðareftirlit hefur verið um helgina, hvort tveggja úr lofti og af jörðu niðri. Hvort sem það er því eða öðru að þakka hefur umferðin meira og minna gengið vel fyrir sig ef undan eru skilin tvö slys í gær. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Fleiri fréttir Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Sjá meira
Væta hefur sett nokkuð strik í reikninginn í Vestmannaeyjum, einkum eftir að líða tók á gærkvöldið og nóttina. Nokkuð rennsli hefur verið í sjúkraskýli í Herjólfsdal og heilsugæslustöðina inni í bænum. Þar mun aðallega um að ræða skurði vegna glerbrota og tognanir og jafnvel beinbrot eftir að fólk hefur runnið í votum brekkunum. Lítið mun hins vegar vera um líkamsárásir. Ein stúlka leitaði á náðir neyðarmótttöku vegna gruns um nauðgun. Gísli Óskarsson, okkar maður í Vestmannaeyjum, ræddi við þýska stúlku á Þjóðhátíð í gær. Sara Holzer, hefur unnið hér á landi um skeið ásamt danskri vinkonu sinni. Hún ákvað að leggja land undir fót og skella sér á þjóðhátíð og kvaðst hafa mjög gaman af henni. Um tíu þúsund manns eru á hátíðum í umdæmi lögreglunnar á Hvolsvelli en alla jafna búa þrjú þúsund manns í umdæminu. Þrátt fyrir þennan mikla fjölda hafa hátíðahöldin gengið mjög vel fyrir sig að sögn lögreglu. Flestir eru í Galtalæk, um fimm þúsund manns en þrjú til fjögur þúsund manns eru á Kotsmóti Hvítasunnukirkjunnar. Talsverð umferð hefur verið um umdæmið en hún hefur verið áfallalaus til þessa. Ein fjölmennasta samkoma helgarinnar er á Laugum í Þingeyjasveit. Þar eru átta til tíu þúsund manns samankomnir á unglingalandsmóti UMFÍ. Þar hefur allt gengið vel fyrir sig utan að þrír piltar voru sendir heim eftir að þeir sáust drekka áfengi. Öflugt umferðareftirlit hefur verið um helgina, hvort tveggja úr lofti og af jörðu niðri. Hvort sem það er því eða öðru að þakka hefur umferðin meira og minna gengið vel fyrir sig ef undan eru skilin tvö slys í gær.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Fleiri fréttir Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Sjá meira