Mikill verðmunur á nikótínlyfjum 1. ágúst 2006 21:52 Mynd/Pjetur Verð á nikótínlyfjum hefur hækkað töluvert frá því í janúar samkvæmt nýlegri könnun Neytendasamtakanna. Veðhækkunin nemur allt að tuttugu og fjórum prósentum í sumum apótekum. Neytendasamtökin gerðu verðkönnun á nikóteínlyfjunum Nicorette og Nicotinelle í janúar síðastliðnum og var þá verð kannað í ellefu apótekum. Í nýjustu könnuninni sem var gerð 25 júlí síðastliðinn, var verð á nikótínlyfjum kannað í fjórum apótekum; Lyfju, Apótekaranum, Lyfi og heilsu og Apótekinu en þessar keðjur ráða yfir langstærstum hluta markaðarins. Verð á lyfjunum hefur breyst töluvert frá síðustu könnun en í Apótekinu, þar sem hækkunin var hvað mest, nemur hækkunin 24,3 prósentum að meðaltali. Minnst var hækkunin í verslunum Lyf og Heilsu eða um 17 prósent að meðaltali. Verðmunur milli lyfsalanna hefur þó minnkað síðan í janúar úr tíu og hálfu prósenti í sex prósent. Neytendasamtökin benda á að eflaust megi rekja verðhækkunina að einhverju leiti til gengi dönsku krónunnar sem hefur hækkað um 23% frá áramótum, en nikótínlyfin sem um ræðir eru flutt inn frá Danmörku. Neytendasamtökin hvetja neytendur til að gera verðsamanburð milli aptóteka. Hægt er að nálgast verðkönnun neytendasamtakanna á heimasíðu þeirra, ns punktur is. Fréttir Innlent Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Sjá meira
Verð á nikótínlyfjum hefur hækkað töluvert frá því í janúar samkvæmt nýlegri könnun Neytendasamtakanna. Veðhækkunin nemur allt að tuttugu og fjórum prósentum í sumum apótekum. Neytendasamtökin gerðu verðkönnun á nikóteínlyfjunum Nicorette og Nicotinelle í janúar síðastliðnum og var þá verð kannað í ellefu apótekum. Í nýjustu könnuninni sem var gerð 25 júlí síðastliðinn, var verð á nikótínlyfjum kannað í fjórum apótekum; Lyfju, Apótekaranum, Lyfi og heilsu og Apótekinu en þessar keðjur ráða yfir langstærstum hluta markaðarins. Verð á lyfjunum hefur breyst töluvert frá síðustu könnun en í Apótekinu, þar sem hækkunin var hvað mest, nemur hækkunin 24,3 prósentum að meðaltali. Minnst var hækkunin í verslunum Lyf og Heilsu eða um 17 prósent að meðaltali. Verðmunur milli lyfsalanna hefur þó minnkað síðan í janúar úr tíu og hálfu prósenti í sex prósent. Neytendasamtökin benda á að eflaust megi rekja verðhækkunina að einhverju leiti til gengi dönsku krónunnar sem hefur hækkað um 23% frá áramótum, en nikótínlyfin sem um ræðir eru flutt inn frá Danmörku. Neytendasamtökin hvetja neytendur til að gera verðsamanburð milli aptóteka. Hægt er að nálgast verðkönnun neytendasamtakanna á heimasíðu þeirra, ns punktur is.
Fréttir Innlent Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Sjá meira