Siv í formann eða varaformann? 31. júlí 2006 13:01 Mynd/Haraldur Jónasson Spenna fer vaxandi meðal framsóknarmanna fyrir flokksþingið eftir þrjár vikur, vegna óvissu um framboð Sivjar Friðleifsdóttur til formanns eða varaformanns. Flokksþingið verður haldið dagana 18. og 19. ágúst að Hótel Loftleiðum og munu tæplega 900 fulltrúar kjósa nýja forystu. Vangaveltur eru uppi um tvær blokkir, annrsvegar stuðningsmenn Jóns Sigurðssonar viðskiptaráðherra til formanns og Jónínu Bjartmars til varaformanns, og hinsvegar stuðningsmenn Guðna Ágústssonar til varformanns og Sivjar Friðleifsdóttur til formanns. Er þá einkum litið til þess að Jónína hefur lýst yfir stuðningi við Jón, en athygli vekur að Jón hefur ekki lýst yfir stuðningi við hana til varaformennsku. Þá hefur Guðni neitað því að standa í blokkamyndun, eða flokkadrætti og hefur ekki lýst stuðningi við neinn, og Siv hefur ekki enn gefið upp hvort hún sækist eftir formennsku eða varformennsku. Ef af yrði þykir afar ólíklegt að hún sæktist eftir varaformennskunni. Hún hefur ekkert gefið upp ennþá, og reyndar þarf hún ekki að gefa kost á sér fyrr en á flokksþinginu sjálfu, sem framkvæmdastjórn flokksins býst við að verði vel sótt. Fréttir Innlent Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Fleiri fréttir Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Sjá meira
Spenna fer vaxandi meðal framsóknarmanna fyrir flokksþingið eftir þrjár vikur, vegna óvissu um framboð Sivjar Friðleifsdóttur til formanns eða varaformanns. Flokksþingið verður haldið dagana 18. og 19. ágúst að Hótel Loftleiðum og munu tæplega 900 fulltrúar kjósa nýja forystu. Vangaveltur eru uppi um tvær blokkir, annrsvegar stuðningsmenn Jóns Sigurðssonar viðskiptaráðherra til formanns og Jónínu Bjartmars til varaformanns, og hinsvegar stuðningsmenn Guðna Ágústssonar til varformanns og Sivjar Friðleifsdóttur til formanns. Er þá einkum litið til þess að Jónína hefur lýst yfir stuðningi við Jón, en athygli vekur að Jón hefur ekki lýst yfir stuðningi við hana til varaformennsku. Þá hefur Guðni neitað því að standa í blokkamyndun, eða flokkadrætti og hefur ekki lýst stuðningi við neinn, og Siv hefur ekki enn gefið upp hvort hún sækist eftir formennsku eða varformennsku. Ef af yrði þykir afar ólíklegt að hún sæktist eftir varaformennskunni. Hún hefur ekkert gefið upp ennþá, og reyndar þarf hún ekki að gefa kost á sér fyrr en á flokksþinginu sjálfu, sem framkvæmdastjórn flokksins býst við að verði vel sótt.
Fréttir Innlent Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Fleiri fréttir Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Sjá meira