
Innlent
Jörð skelfur í Grímsey

Tveggja jarðskjálfta varð vart með þrjátíu sekúnda millibili um klukkan hálf eitt í nótt í Grímsey. Báðir voru þeir 3,2 á richter. Í morgun hafa nokkrir smáskjálftar orðið en sá stærsti þeirra varð um klukkan tíu í morgun og var hann 2, 7 á richter.
Mest lesið
Fleiri fréttir
×