Lífeyrisgreiðslur til eldri borgara hækka 19. júlí 2006 19:07 Lífeyrisgreiðslur til eldri borgara hækka og bótakerfið verður einfaldað. Þessu lofar ríkið í nýju samkomulagi við Landssamband eldri borgara. Með samkomulaginu er vonast til að sátt hafi náðst milli Ríkisstjórnarinnar og Landssambands eldri borgara en Landssamband eldri borgara hefur lengi barist fyrir réttindum sínum. Í samkomulaginu er gert ráð fyrir 15 þúsund króna hækkun á lífeyrisgreiðlsum frá Tryggingastofnun sem mun koma til greiðslu um næstu mánaðarmót. Eins munu bætur lækka minna vegna tekna maka og annarra tekna bótaþega en nú er. Þá verður tekið upp frítekjumark vegna atvinnutekna lífeyrisþega, vasapeningar hækkaðir og starfslok gerð sveigjanleg þannig að lífeyrisgreiðslur hækki við frestun á töku lífeyris. Allar breytingarnar á bótakerfinu sem samkomulagið gerir ráð fyrir mun einnig ná til örorkubótaþega. Samkomulagið nú er unnið upp úr skýrslu nefndar sem sett var á fót í janúar á þessu ári og hefur ríkisstjórnin ákveðið að beita sér fyrir framkvæmd þeirra tillagna sem nefndin lagði til. Þar er meðal annars gert ráð fyrir að fjármagn til framkvæmda og reksturs á hjúkrunarrýmum verði aukið stórlega, framboð á þjónustu- og öryggisíbúðum verði fullnægjandi og að fjármagn úr Framkvæmdarsjóði aldraða gangi til uppbyggingar öldrunarstofnana en ekki til reksturs eins og nú er. Fréttir Innlent Mest lesið Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Sjá meira
Lífeyrisgreiðslur til eldri borgara hækka og bótakerfið verður einfaldað. Þessu lofar ríkið í nýju samkomulagi við Landssamband eldri borgara. Með samkomulaginu er vonast til að sátt hafi náðst milli Ríkisstjórnarinnar og Landssambands eldri borgara en Landssamband eldri borgara hefur lengi barist fyrir réttindum sínum. Í samkomulaginu er gert ráð fyrir 15 þúsund króna hækkun á lífeyrisgreiðlsum frá Tryggingastofnun sem mun koma til greiðslu um næstu mánaðarmót. Eins munu bætur lækka minna vegna tekna maka og annarra tekna bótaþega en nú er. Þá verður tekið upp frítekjumark vegna atvinnutekna lífeyrisþega, vasapeningar hækkaðir og starfslok gerð sveigjanleg þannig að lífeyrisgreiðslur hækki við frestun á töku lífeyris. Allar breytingarnar á bótakerfinu sem samkomulagið gerir ráð fyrir mun einnig ná til örorkubótaþega. Samkomulagið nú er unnið upp úr skýrslu nefndar sem sett var á fót í janúar á þessu ári og hefur ríkisstjórnin ákveðið að beita sér fyrir framkvæmd þeirra tillagna sem nefndin lagði til. Þar er meðal annars gert ráð fyrir að fjármagn til framkvæmda og reksturs á hjúkrunarrýmum verði aukið stórlega, framboð á þjónustu- og öryggisíbúðum verði fullnægjandi og að fjármagn úr Framkvæmdarsjóði aldraða gangi til uppbyggingar öldrunarstofnana en ekki til reksturs eins og nú er.
Fréttir Innlent Mest lesið Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Sjá meira