Íbúasamtök Grafarvogs vilja ekki að þverun verði gerð með uppfyllingu í Eiðisvík 18. júlí 2006 21:07 Mynd/Vilhelm Gunnarsson Íbúasamtök Grafarvogs gagnrýna að ekki sé gert ráð fyrir fleiri en tveimur áþekkum valkostum í drögum að matsáætlun um framkvæmd annars áfanga Sundabrautar og benda á að hvorugur valkostanna komi til móts við hagsmuni nárrúruverndar og lífsgæða íbúa. Benda samtökin á í yfirlýsingu sinni, sem þeir sendu frá sér í kvöld, að svæðið þar sem framkvæmdirnar eiga sér stað, sé síðasta heildstæða ósnortna strandlengja Reykjavíkur og hefur því mikið verndargildi, einkum vegna nálægðar við þéttbýli. Leiruvogur og Blikastaðakró hafa einstakt náttúruverndar-, útivistar og fræðslugildi og er svæðið allt á náttúruminjaskrá. Samtökin óska því eftir að gert verði ráð fyrir, í drögum að matsáætlun, að þvera Eiðisvík með lágbrú, þannig að áfram flæði yfir Eiðið, til þess að tryggja full sjávarfallaskipti í Eiðisvík, Gorvík, Blikastaðakró og Leiruvogi. Ef þverun verður gerð með uppfyllingu Eiðisvíkur getur það haft veruleg áhrif á burðargetu sjávarfalla og þar með aukið setmyndun í Leiruvogi og Blikastaðakró sem hefði afgerandi óafturkræfar afleiðingar fyrir dýralíf og útivist á svæðinu. Einnig vilja samtökin að Leiruvogur verði þveraður með jarðgöngum sem lægju frá sunnanverðu Geldingarnesi að norðanverðu Gunnunesi á móts við Álfsnes, og með því, skapa verðmætt byggingaland og halda mengun í lágmarki við dýrmætar fjörur. Eins benda Íbúasamtök Grafarvogs á, í yfirlýsingu sinni, að með ólíkindum sé að ekki hafi verið haft samráð við samtökin við gerð að drögum að matsáætlun þar sem íbúar í Grafarvogi og fyrirhuguð hverfi í Geldinganesi séu helstu hagsmunaaðilar þessarar framkvæmdar. Fréttir Innlent Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Íbúasamtök Grafarvogs gagnrýna að ekki sé gert ráð fyrir fleiri en tveimur áþekkum valkostum í drögum að matsáætlun um framkvæmd annars áfanga Sundabrautar og benda á að hvorugur valkostanna komi til móts við hagsmuni nárrúruverndar og lífsgæða íbúa. Benda samtökin á í yfirlýsingu sinni, sem þeir sendu frá sér í kvöld, að svæðið þar sem framkvæmdirnar eiga sér stað, sé síðasta heildstæða ósnortna strandlengja Reykjavíkur og hefur því mikið verndargildi, einkum vegna nálægðar við þéttbýli. Leiruvogur og Blikastaðakró hafa einstakt náttúruverndar-, útivistar og fræðslugildi og er svæðið allt á náttúruminjaskrá. Samtökin óska því eftir að gert verði ráð fyrir, í drögum að matsáætlun, að þvera Eiðisvík með lágbrú, þannig að áfram flæði yfir Eiðið, til þess að tryggja full sjávarfallaskipti í Eiðisvík, Gorvík, Blikastaðakró og Leiruvogi. Ef þverun verður gerð með uppfyllingu Eiðisvíkur getur það haft veruleg áhrif á burðargetu sjávarfalla og þar með aukið setmyndun í Leiruvogi og Blikastaðakró sem hefði afgerandi óafturkræfar afleiðingar fyrir dýralíf og útivist á svæðinu. Einnig vilja samtökin að Leiruvogur verði þveraður með jarðgöngum sem lægju frá sunnanverðu Geldingarnesi að norðanverðu Gunnunesi á móts við Álfsnes, og með því, skapa verðmætt byggingaland og halda mengun í lágmarki við dýrmætar fjörur. Eins benda Íbúasamtök Grafarvogs á, í yfirlýsingu sinni, að með ólíkindum sé að ekki hafi verið haft samráð við samtökin við gerð að drögum að matsáætlun þar sem íbúar í Grafarvogi og fyrirhuguð hverfi í Geldinganesi séu helstu hagsmunaaðilar þessarar framkvæmdar.
Fréttir Innlent Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent